fbpx

TRENDNÝTT

Karl Lagerfeld er dáinn

FÓLK

Karl Lagerfeld, einn mesti áhrifavaldur síðustu áratugi í heimi hástískunnar, lést í dag (19. febrúar) í París. Hönnuðurinn, sem var 85 ára, hefur sett mark sitt á tískuheiminn og er eitt stærsta nafnið í þessum bransa – ef ekki það stærsta.

Karl var þekktur fyrir dugnað sinn og þreyttist aldrei á sínu starfi. Fyrir honum var að hanna það sama og að anda – “so if í can’t breathe, I’m in trouble”. Hann var ákveðinn í því að hætta aldrei að vinna og var listrænn stjórnandi Chanel fram á síðasta dag. Hann er einnig þekktur fyrir vinnu sína hjá Fendi ásamt því að hanna eigin línur.

Lagerfeld barðist við veikindi í stuttan tíma.

 

 

TAKK fyrir allt sem þú hefur kennt okkur. Tískuheimurinn mun sakna þín en alltaf minnast þín.

RIP.

//
TRENDNET

 

 

HAF STORE Í WALLPAPER MAGAZINE

Skrifa Innlegg