fbpx

TRENDNÝTT

JUSTIN BIEBER FYRIR BALENCIAGA

FÓLK

Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber er nýtt andlit Balenciaga.
Nýja línan er í anda tískuhússins og passar vel við stíl söngvarans sem klæðist gjarnan víðum fötum. Skoðið línuna í heild sinni: HÉR

Balenciaga birti fyrstu mynd af söngvaranum á Instagram hjá sér og söngvarinn endurbirti á Instagram story í kjölfarið.
Justin hefur klæðst Balenciaga oft síðustu árin og hér að neðan má sjá dæmi um slíkt –LESIÐ LÍKA: ÞAÐ VAR VIRGIL ABLOH SEM HANNAÐI BRÚÐARKJÓL HAILEY BIEBER

//TRENDNET

LINDEX OPNAR Á SELFOSSI

Skrifa Innlegg