fbpx

TRENDNÝTT

Ítalska Vogue fjallar um Andreu Maack

FÓLKKYNNING

Íslensk ilmhönnuðurinn Andrea Maack hefur vakið heims athygli síðustu árin fyrir ilmi sína sem slegið hafa í gegn. Um er að ræða 9 mismunandi ilmi og enn einn er á leiðinni fyrir jólin – við bíðum spennt. lmvötnin eru seld víðsvegar um heim í verslunum eins og Liberty í London, Totokaelo í New York og 10CorsoComo Seoul  – frábær frami! Það er Madison Ilmhús sem selur ilmvötnin á Íslandi og þau fást líka á vefsíðu Andrea Maack, HÉR

 

*psst, með kóðanum ´trendnet´ færðu 15%afslátt af glasi í netverslun

Myndir: Benjamin Hardman

Ítalska Vogue fjallar um Andreu sem nú er nýflutt til landsins, umfjöllunin er á persónulegu nótunum og þar fær Ísland góða landkynningu. Þau ræða spennandi framkvæmdir sem fjölskyldan stendur í og koma inná einstöku náttúruna sem umlekur nýja heimilið en sama náttúra hefur verið innblástur Andreu í ilmvatnsgerð sinni. Trendnet hvetur lesendur til að fylgjast með framkvæmdum fjölskyldunnar á sérstökum Instagram aðgangi HÉR

LESIÐ LÍKA: ANDREA MAACK SENDIR LOKSINS TIL ÍSLANDS

//
TRENDNET

 

TOPP 10 Á TAXFREE DÖGUM HAGKAUPA - AÐ MATI VIÐSKIPTAVINA

Skrifa Innlegg