fbpx

TRENDNÝTT

GWEN STEFANI GIFTI SIG: TVEIR BRÚÐARKJÓLAR EFTIR VERU WANG

FÓLK

Söngkonan Gwen Stefani gifti sig fyrr í júlí og sýnir nú heiminum brúðarkjólana á Instagram. Það var hin vinsæla Vera Wang sem hannaði þá báða. Skoðið meðfylgjandi myndir –

 

”3 júlí 2021  – draumar rætast  !!!” skrifaði Gwen á fyrra innleggið á Instagram og deildi þar mörgum myndum frá stóra deginum meðhliða. 

“Þú þarft líka partýkjól þegar þú giftist Blake Shelton”, skrifaði Gwen undir myndina og merkir Veru Wang.

Hugsað út í hvert sáatriði. sjáið fallega slörið! Bróderað með nöfnum hjónanna ..

 

 

Trendnet óskar nýgiftu hjónunum til hamingju.

//
TRENDNET

NÝJASTA HÚÐVARAN FRÁ BLÁA LÓNINU HEILLAR ÚTÍ HEIMI

Skrifa Innlegg