fbpx

TRENDNÝTT

GIAMBATTISTA VALLI x H&M – LOKSINS SJÁUM VIÐ LÍNUNA

KYNNING

Trendnet sagði frá því á vordögum að von væri á nýju samstarfi við hátískuna hjá H&M.

Nú styttist óðfluga í að hönnunarsamstarfið fari í sölu í tilefni þess frumsýnir H&M allar lookbook myndirnar, bæði fyrir dömu- og herralínuna.

Myndirnar eru teknar á heimili Giambattista Valli í Róm, myndirnar tók ljósmyndarinn Kyle Weeks og stílisering var í höndum Giovanna Battaglia Engelbert. Fyrirsæturnar sem sátu fyrir á myndunum eru meðal annars Oslo Grace, Leslye Houenou, Mara Kasanpawiro, Kohei Takabatake, Luka Isaac og Tom Rey.

Giambattista Valli x H&M fer í sölu um alla heim í völdum verslunum þann 7. nóvember næstkomandi  þar á meðal í H&M Smáralind kl. 11:00.

Það hlakkar í okkur!
Við elskum að kaupa hátísku á viðráðanlegu verði.

//
TRENDNET

AS WE GROW ER BESTA UMHVERFISVÆNA MERKIÐ

Skrifa Innlegg