fbpx

TRENDNÝTT

CELINE NÆSTA SUMAR: SPORTSOKKAR, DERHÚFUR OG STÍGVÉL

Það er ungt og leikur sér ….
Hversdagsklæði í öllum gerðum er það sem koma skal hjá franska tískuhúsi Celine næsta sumar. Allt frá beinum gallabuxum og krumpuðum skyrtum, inniskóm og sportsokkum yfir í pallíettukjóla, klassískar kápur en líka joggingbuxur og anorokka. Eitthvað fyrir alla myndu einhverjir segja? Trendnet kann vel að meta –

 

Sýningin í heild sinni: HÉR

//
TRENDNET

Tökum 2020 í okkar hendur - fyrirlestraröð fyrir þig?

Skrifa Innlegg