fbpx

TRENDNÝTT

HVERJIR VORU HVAR: AK Pure Skin Iceland

FÓLKKYNNING
Það var margt um manninn í kynningarboði AK Pure Skin Iceland sem haldið var í Sjálandssalnum í Garðabæ síðastliðin fimmtudag. Kristbjörg og Aron Einar stofnendur AK Pure Skin fræddu gesti um hugmyndina á bakvið húðvörumerkið og ferlið við þróun á vörunum.  Trendnet sagði ykkur frá vörunni HÉR í síðustu viku.

Gestir gengu faglega kynningu á vörunum og voru allir leystir út með veglegum gjafapokum sem innihéltu að sjálfsögðu prufur af húðvörulínu AK Pure Skin.

Sjón er sögu ríkari.

Myndir: Anna Margrét Árnadóttur
Vörurnar eru nú  þegar komnar í sölu hjá Hagkaupum í Smáralind, Kringlunni, Garðabæ og Akureyri. Lyf og Heilsu Granda, Glerártorgi, Kringlunni og Firðinum. Vefverslun mun opna í byrjun janúar.
Til hamingju aftur Kristbjörg og Aron! Þið finnið Ak Pure Skin Iceland HÉR á Instagram.
//TRENDNÝTT

NÝJAR ÍSLENSKAR HÚÐVÖRUR: AK PURE SKIN ICELAND

Skrifa Innlegg