fbpx

“Millimál”

HOLLT OG HAUSTLEGT HNETUMIX

Hollustu nammi sem er unaðslega gott, sykurlaust og krönsí. Pekanhnetur, möndlur, pistasíur og graskersfræ í pumpkin spice kryddblöndu og stevíu […]

Millimál: Góð blanda

Ég var að enda við að kyngja öðru maískexinu með öllu þessu gúmmelaði á… hitt fór ofan í kærasta minn […]

Millimál

Mmmm… Ég elska maískex! Millimálið: Maískex Hummus úr Krónunni Kotasæla Sólþurrkaðir tómatar Klettasalat Hálf gul papríka Ég skreyti alltaf diskana […]

Jóna Kristín: Hugmyndir að millimáli

Jóna Kristín er 21 árs Keflvíkingur og býr í 101 Reykjavík með kærasta sínum, Jóhannesi Stefánssyni. Hún stundar nám í […]

Markmið 2014: Hollara millimál

Ég hef aldrei gerst sek um það að neita mér þess að fá mér það sem mig langar í að […]

Gott millimál

Maís- og poppkex sem millimál eru eitt af mínum uppáhalds. Ef ég er að borða reglulega og á tveggja tíma […]

MILLIMÁL

Lífrænt hreint jógúrt með einum litlum dropa af jarðaberja stevíu, lífrænt múslí og þurrkuð bláber er frábært millimál. Svo skemmir […]