fbpx

“ISLAND”

EYLAND: minimal-rock-chic

Ofurkonan Ása Ninna Pétursdóttir hefur verið í verslunarrekstri um þónokkuð skeið. Kona sem tekið er eftir á hlaupum milli verslana […]

Heimsókn í Flatey

Við fjölskyldan fórum í sumarbústað rétt fyrir utan Stykkishólm fyrir stuttu. Stykkishólmur er einn af mínum uppáhalds stöðum á landinu […]

DUSTED RÝMINGARSALA

Verslunin Dusted heldur rýmingarsölu í dag milli 12-18. Verslun sem hefur verið sýnileg á netinu en er einnig staðsett á […]

HVAÐ ER Í TÍSKU?

Ég svaraði vel völdum spurningum um tískustrauma sumarsins í fylgiblaði Nýs Lífs sem kom út fyrr í vikunni. Spurningarnar voru […]

ÍSLAND – BEST Í HEIMI!

Eins og sönnum Íslending sæmir þá fylltist ég stolti er ég horfði á nýjustu auglýsingu tæknirisans Apple, en þar leikur […]

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

Hugmyndir fyrir helgina, frá toppi til táar … Það jafnast ekkert á við íslenska sumarið. Þið smitið mig af íslensku […]

FÓLKIÐ Á RFF #2

Eitt af því jákvæða við íslensku tískuhátíðina var sú staðreynd hvað allir voru smart. Ég myndaði mann og annan en […]

FÓLKIÐ Á RFF

Það var margt um manninn á Reykjavik Fashion Festival um helgina. Ég var með myndavélina um hálsinn og myndaði smekkfólkið […]

Íslensk snyrtivara tilnefnd til virtra verðlauna

Á hverju ári eru verðlaunin Danish Beauty Awards afhent en að þeim kemur fagleg dómnefnd sem sker úr um það […]

Herferð fyrir vinsælt snyrtivörumerki tekin á Íslandi

Ísland er í aðalhlutverki í nýrri herferð frá snyrtivörumerkinu Shiseido. Shiseido er japanskt snyrtivörumerki sem er þekkt fyrir virkilega vandaðar […]