MONDAY –

MONDAY MOTIVATIONPERSONALSELF LOVE CLUB

Last week I set a personal record.. I went four times to the gym during the week and then did a yoga class on Sunday.

For some people it may not seem a lot of work, but for me it is.

And no, it’s not only about being fit or loosing some weight. It’s about taking care of my body and my mental health. As I feel it does wonders for my battle with anxiety (Yes, its the first time I mention this here on the blog (!) )

Full speed at head! New week, new tasks to slay.

x hilrag.

NÝTT Í RÆKTINA

Hreyfing

Ég veit að það eru fleiri en ég sem elska flott æfingaföt. Ég má því til með að deila mínum nýjustu..

Nike-Dual-Sculpture-Womens-Training-Bodice-620282_010_A_PREM

Flottur samfestingur frá Nike sem smellpassar við svörtu hlaupastuttbuxurnar mínar úr H&M.

Nike-Strut-Womens-Running-Tights-588692_010_A_PREM

Nike Strut. Ég held að þessar hafi verið til heima í Nikeverslun.is, ég keypti þó mínar á store.nike.com.

Nike-Pro-Hyperwarm-Seamless-Womens-Tights-548772_032_A_PREM

Nike pro hyperwarm seamless. Þessar eru hlýjar, halda góðum hita og henta því vel fyrir útihlaupin í vetur.

Nike-Gym-Seamless-Womens-Sports-Bra-620376_702_A_PREM

Nike gym seamless stopparnir eru by far flottustu æfingatopparnir frá NIKE. Þeir gera línurnar svo flottar og svo er hann að auki afskaplega þægilegur fyrir okkur sem höfum ekki mjög stór brjóst. Ég keypti mér einn í London og annan á store.nike.com og skora hér með á Nikeverslun.is að hefja sölu á þeim líka ;-)

Nike-Tech-Fleece-Womens-Trousers-617325_011_A_PREM

Nike tech buxur. Flottar comfy og hversdags.

Nike-LunarElite-Sky-Hi-Jacquard-Womens-Shoe-654169_001_A

Nike lunarelite sky hi.  Afskaplega þægilegir götuskór sem gaman er að para við síðar kápur.

 

Screen Shot 2014-08-06 at 23.08.46

Screen Shot 2014-08-07 at 00.24.32

 

Strato intermedio run performance. Stella McCartney fyrir Adidas. Klæðilegur og flottur jakki sem næstum er of flottur til að svitna í.

Og svo minni ég á Rómeo og Júlíu hálfmaraþonið í febrúar, ef einhver vill koma og hlaupa með mér hér í Verona ? :-)

 

NIKE LEGEND 2.0 TI POLY PANT

FötHreyfingMyndirNýttPersónulegt

Þetta eru vafalaust bestu og flottustu æfingabuxur sem ég hef átt !

Ég vil helst vera bara í þeim og fara aldrei úr þeim, þó sveittar séu. Manni líður svo afskaplega “slank” í ræktinni og ég held ég geti fullyrt að rassinn og lærin líta aldrei betur út en þegar ég klæðist þessum dásemdar NIKE buxum.

Ef þetta er ekki málið í ræktina, þá veit ég ekki hvað.