fbpx

“Bleikt”

HELGARINNLITIÐ: DÖKKMÁLAÐ & TÖFF

Þetta heimili er sérstaklega fallegt með dökkmáluðum veggjum og húsgögnum í stíl. Fagurmáluð bleik skrifstofan sem virðist einnig vera fataherbergi […]

BLEIK & FALLEG STOFA

Hér er það stofan sem heillar mest en þó er heimilið allt afskaplega fallegt. Stofan er bara eitthvað svo skemmtilega […]

BLEIKT FYRIR UTAN BARNAHERBERGIÐ!

Bleikur á svo sannarlega ekki aðeins heima í barnaherberginu og ef þið flettið í gegnum þessar myndir munuð þið 100% sannfærast ef […]

BLEIKT INNLIT : SÆNSKUR DRAUMUR

Þú vilt mögulega hætta að skoða hér ef bleikur er ekki þinn litur… en eins og þið vitið mörg nú […]

UPPÁHALDS BLEIKIR HLUTIR

Ég er eldheit talskona bleika litsins en það er eitthvað við þennan guðdómlega lit sem færir heimilið hreinlega upp á […]

Vorlitirnir frá YSL

Ég hef áður líst yfir hrifningu minni á bleikum tónum fyrir vorið. Bleikir tónar eru bara svo frísklegir og þeir […]

Hin fullkomna vorförðun

Ó hvað ég er að elska þetta undursamlega fallega vor sem virðist alla vega vera að hefjast. Sólin hækkar á […]

BLEIKT GERIR ALLT BETRA…

…það er að minnsta kosti mín skoðun! Þessi fallegi litur gerir allt örlítið betra, en það er ágæt regla að […]

BLEIKT & FÍNT

Það virðist fylgja mér að sanka að mér allskyns bleikum myndum, eða þar sem bleiki liturinn er a.m.k. í meirihluta:) […]

Sumarneglur

Aðalsteinn skrapp aðeins út með Tinna í göngutúr í fyrradag og þá fékk ég smá tíma til að gera svolítið […]