fbpx

“bækur”

MYNDA & BÓKAVEGGUR

Ég er ástfangin af mynda & bókaveggnum á heimili Ninu sem heldur úti blogginu Stylizimo, daman er auðvitað smekkleg með eindæmum […]

Jólagjafahugmyndir fyrir barnið

Mér datt í hug að setja saman smá óskalista fyrir barnið og til þess að setja hann saman fékk ég […]

Á náttborðinu

Mér finnst ótrúlega gaman að kaupa mér fallegar bækur í gegnum Amazon, ég á þó nokkrar skemmtilegar förðunarbækur sem ég […]

NÝTT ÁR OG NÝTT Á ÓSKALISTANUM

Gleðilegt nýtt ár elsku lesendur! Vonandi uppfyllti gærkvöldið ykkar allar ykkar væntingar og að þið takið á móti nýja árinu […]

Á ÓSKALISTANUM: COLORFUL

Herregud draumabók heimilisperrans er að koma út… Stílistadrottningin Lotta Agaton og ljósmyndarinn Pia Ulin fagna 10 ára samstarfi sínu með […]

BÓKIN Á ÓSKALISTANUM: MALENE BIRGER MOVE & WORK

Þrátt fyrir að vera ekki ennþá búin að næla mér í fyrri bók Malene Birger -Life & Work- þá er […]

BÓKIN Á NÁTTBORÐINU

Þar sem að ég er vakna u.þ.b. tvisvar til þrisvar sinnum á næturnar til að gefa litla krílinu að drekka […]

ANDKÖF

Vinkona mín hún Malala fékk smá pásu þegar ég fékk nýjustu bók Ragnars Jónassonar í hendurnar. Sólarhring síðar og ég […]

HOME & DELICIOUS : Í JÓLAPAKKANN

Von er á nýrri bók frá hjónunum Höllu Báru og Gunnari Sverrissyni hjá Home & Delicious. Það gladdi mig mikið þegar […]