fbpx

YOUNG KARIN-SIRENS VIDEO

NÝTTTÓNLIST

Við í hljómsveitinni Young Karin tókum upp myndband í júlí á seinasta ári í leiksjórn Magnúsar Leifssonar. Myndbandið var tekið upp í kjallara í Kópavogi þar sem finna má vaxmyndir sem voru til sýnis í Þjóðminjasafninu frá árinu 1951 til 1969. Videoið var að koma á netið í dag og er hér fyrir áhugasama-

Screen Shot 2015-02-26 at 1.38.46 PM

Screen Shot 2015-02-26 at 1.39.56 PM

Ég er mega sátt með útkomuna, hvernig finnst ykkur? x

//Karin

SÍÐUSTU DAGAR

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

 1. Andrea Björk

  27. February 2015

  Ótrúlega flott video elsku Karin!!!! Til hamingju xx

  • Sveinsdætur

   8. March 2015

   takk!! x

  • Sveinsdætur

   8. March 2015

   takk kærlega fyrir það xx

 2. Ingibjörg

  28. April 2015

  Heyrði lagið ykkar í HM í París nú á dögunum… það vakti ánægju. Til hamingju :)

  • Sveinsdætur

   28. April 2015

   er það!!! æ en frábært, það gleður mig mjög mikið:)