fbpx

VAGABOND DION BOOT

NÝTTSKÓR

32809402_001_b

32809402_001_d

32809402_001_e

32809402_001_f

32809402_001_g

32809402_001_hJeei þeir eru mínir – Vagabond Dion Boot. Ég bloggaði um daginn um þá og vissi ekki að þeir væru væntanlegir til landsins en ég sá þá fyrir helgi í Kaupfélaginu þegar ég var í pásu í vinnunni.  Mér finnst teygjan gera svo mikið fyrir þessa skó en þeir væru held ég ekki mjög spennandi án hennar, bara venjulegir boots. Ég á eftir að nota þá mikið í vetur.

Vagabond er eitt uppáhalds skómerkið mitt – oftast mega flott snið á skónum, endingin mjög góð og það besta er að þeir eru svo þægilegir.  Ég er ennþá að nota Vagabond skó sem ég keypti fyrir tveimur árum og þeir hafa verið notaðir mjögmjög mikið og það sést ekki mikið á þeim.

10721117_10152828774351204_990999204_nSvo fínir!

Fást í Kaupfélaginu – 24.990kr!

//Irena

LAG

Skrifa Innlegg