fbpx

Tónlistarveisla á Iceland Airwaves

ATBURÐIRTÓNLIST

 

iceland-airwaves-warmup_700px
Í tilefni af Iceland Airwaves ætlar Bast magazine í samstarfi við ameríska partý-hipsterinn Nicky Digital að halda warm-up tónlistarveislu á Paloma, þriðjudaginn 4. nóvember 2014.

Þeir sem fram koma eru:

21.00 Dream Wife (IS/UK)
21.45 Nolo
22.30 Skeng
23.30 DJ Yamaho

Spennandi upphitunar kvöld fyrir þá sem ætla ekki að láta Airwaves framhjá sér fara – en ég tryggði mér miða fyrir nokkrum vikum.

Aðeins 5 dagar í þetta.

Get ekki beðið, og eflaust fleiri sem geta það ekki heldur!

 

//Irena

 

SJÖ DRESS

Skrifa Innlegg