Sónar byrjaði í gær og það var svoooooo gaman! Hlakka til í kvöld!
Það sem mig langar helst að sjá í kvöld er SBTRKT, Paul Kalkbrenner og Young Karin.
Ég og Karin í fyrra, þarna var hún nýbúin að spila sína fyrstu tónleika á Sónar, gerir það aftur í kvöld!
Það er mikið skemmtilegt í boði á Sónar og eitt af því er Spotify Hangout Símans á fyrstu hæð í Hörpu, þar sem 12 tónar voru áður.
Hangoutið er opið í dag(föstudag) og laugardag frá 8-23. Þar er hægt að chilla og fá sér sæti í kósý umhverfi og hlusta á góða tónlist á Spotify, hlaða símann og fara í sérstakt Spotify photobooth. Photoboothið virkar þannig að maður skráir sig inn í gegnum FB og básinn tekur af þér mynd. Síðan býr photoboothinn til mynd af þér úr þeim artistum sem þú hlustar á á Spotify, mjög nett. HAF hannaði svæðið með Símanum og ENNEMM.
Síminn er líka með snapchat yfir Sónar og hafa fengið tvær fyndnustu konur Íslands í lið við sig, en það eru þær Berglindfestival og Ásdís María. Mæli með því að adda: siminnisland á snapchat.
Það verður boðið upp á bjór í básnum fyrir þá sem eru með grænt armband en annars eru öllum velkomið að chilla.
Við ætlum að gefa 4 græn armbönd fyrir einhverja heppna Sónar-fara!!
Það eina sem þú þarft að gera til að taka þátt er að kommenta hér fyrir neðan með fullu nafni og símanúmeri!
ATH. Aldurstakmark 20 ár.
//Irena
Skrifa Innlegg