fbpx

SÍÐASTI SJENS

ATBURÐIR

Ég mæli með að allir næli sér í miða á Síðasta sjens!

Fram koma:

Uni Stefson
Young Karin
Hermigervill

og síðast en ekki síst,

Retro Stefson

Hljómsveitin mun flytja nýtt efni af plötu sem er væntanleg á næsta ári.

Hermigervill var að gefa út sína fyrstu plötu ‘I’
Sjensinn í ár verður því einskonar útgáfuhóf fyrir Gervillinn.

Young Karin er hugarfóstur Loga Pedro, þau fagna mikilli velgengni á árinu sem er að líða. Tónlistarmyndband eftir Magnús Leifsson við lagið ‘Sirens’ verður frumsýnt á næstu dögum.

Uni Stefson er sóló-verkefni Unnsteins Manuel. Hann gaf nýverið út fjögurra laga skífu ‘EP1’. Lagið ‘Manuel’ hefur notið vinsælda á öldum ljósvakans.

Húsið opnar kl: 21:00
og tónleikarnir hefjast stundvíslega kl: 21:45

Miðaverð: 2900

Miðasala á www.tix.is

Það verður mikið stuð og um að gera að koma og dansa, ég hlakka til!
x

//Karin

Jól // Áramót

Skrifa Innlegg