fbpx

NÝTT – COMME DES GARÇONS

image (4)Fjárfesti loksins í fínu veski um daginn. Ég vill ekki hafa stórt veski með mörgum hólfum fyrir kortin mín og peninga heldur bara eitt lítið hólf þar sem öllu er troðið ofan í, smá kaos. Það er frá merkinu Comme Des Garçons og ég fékk það í Evu á Laugavegi.  Mjög ánægð með það!

//Irena

 

HVAÐ ER AÐ GERAST UM HELGINA?

Skrifa Innlegg