fbpx

LÚKK – MOSS BY ELÍSABET GUNNARS

FATNAÐURNÝTT

image (3)Macthing sett: MOSS by Elísabet Gunnars  – G17 // Skór: Vintage Dr. Martens – Spúútnik

Eitt lúkk síðan um daginn – í uppáhalds settinu sem Elísabet Gunnars gerði í samstarfi við MOSS. Mega þægilegt en líka nett á sama tíma! Er mjög hrifin af collabinu sem samanstendur af basic flíkum sem henta vel fyrir allar konur. Ég var svo hrifin af svarta settinu að við systur urðum að eignast það í gráu líka haha.

Fæst í Gallerí 17

xx

//Irena

WANT: SKYRTUR

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Elísabet Gunnars

    28. April 2015

    Flottust ! xxx TAKK fyrir falleg orð.

  2. Hulda Halldóra

    29. April 2015

    Ég elska þetta sett líka, flott og mega þægilegt