fbpx

JAKKAR

FATNAÐURLJÓSMYNDIRNÝTT

Ég keypti mér tvo nýja jakka á útsölu í Groningen um helgina, einn í Zöru og einn í Bershku. Ég hafði aldrei farið inn í Bershku áður en ég fann nokkar flíkur sem mér fannst flottar. Það var mjög mikil útsala þar og ég féll strax fyrir þessum græna loðjakka. Seinni jakkin er frá Zöru og er líka til hér á landi og ég hafði mátað hann oft hér, þangað til að ég ákvað loksins að kaupa mér hann úti. Þeir voru báðir á sirka 40 evrur, sem er um það bil 6000 krónur íslenskar sem mér finnst alls ekki mikið fyrir jakka. Ég hugsa samt að ég verði að hætta að kaupa mér loðna jakka í bili þar sem fatasláin mín er að springa. Það er líka ekkert sérstaklega hentugt að kaupa sér tvo jakka þegar maður er bara með litla ferðatösku í handfarangri en einhvernveginn náði ég að drösla þeim heim.. ég er mjög sátt með þá x

10945020_10153095213386204_6145163170322761056_n

1511137_10153095213481204_2501351854519593434_n

10805814_10153095213691204_7028165938283053073_n

10940580_10153095213841204_9170148401233714826_n

10410712_10153095213906204_5477964882557378420_n10383589_10153095213951204_6719120499587868314_n
10428470_10153095214051204_2183183253211024515_n

10940602_10153095213736204_7582390141475572260_n
/
/Karin

WANT: VINTAGE STEVE MADDEN

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. Erla

    22. January 2015

    Jakkarnir þínir eru æði. En ég sé glitta í buxurnar þínar þarna aðeins, átt betri mynd af þeim og hvaðan eru þær ;)

    Með bestu kveðju!

    • Sveinsdætur

      22. January 2015

      Takk fyrir það. irena keypti buxurnar í Vila rétt fyrir jól.. gæti verið að þær séu ennþá til!

      • Erla

        25. January 2015

        Takk fyrir svarið :) Fer og tékka.

  2. Guðrún

    22. January 2015

    heyy mér finnst þú svo oft með svo fínan snúð í hárinu hvernig geriru hann?

    • Sveinsdætur

      23. January 2015

      takk fyrir það haha – ég tek allt hárið upp og vef því bara einhvernveginn framarlega á hausnum og leyfi því að vera frekar ”messy”. ég nota líka aldrei teygju, finnst það langþægilegast.