fbpx

EYRUN MÍN: SKART

NÝTT

 

image (25)Eyrnalokkar : Kría/Aftur – Nostalgía

image (27)Eyrnalokkar: Fashionology/GK Reykjavík -Fashionology/GK Reykjavík – Nostalgía

Langaði að sýna ykkur hvernig eyrun mín eru þessa dagana – ég er með 5 göt í eyrunum þannig það er nóg pláss fyrir allskonar fínerí. Ég er með ofnæmi fyrir “feik” eyrnalokkum (þó ég stelist nú stundum til þess að nota þannig) og bólgna upp nema þeir séu ekta. Allir þessir á myndunum eru ekta silfur.

Mér finnst skemmtilegra að raða þeim svona heldur en að hafa eins raðað báðum megin – sammála?

xx

//Irena

PINTEREST INSPIRATION

Skrifa Innlegg