fbpx

CURRENT CRAVING

LANGAR Í

Mig langar rosalega í Pendleton teppi í Native American stíl. Ég kíkti á síðuna þeirra og tók saman þau sem ég myndi vilja – sem eru nokkuð mörg. Teppin sem ég valdi eru hér að ofan og eru að kosta 239-379 dollara en sum er hægt að fá í allt að þrem stærðum. Væri voða kósý að eiga eitt svona í vetur og ekki skemmir að þau eru úr ull – og líka bara mega flott. Mig langar þó helst í svarta teppið með tíglinum í miðjunni og dökkgráa með brúnu og rauðu tíglunum.

 

Þá vitið þið hvað ég vil í jólagjöf!

//Irena

MYNDIR

Skrifa Innlegg