fbpx

Pattra S.

THAILAND Í GEGNUM INSTA

InstagramTraveling

Sunnudagsmorgun hér í Bangkok borg og við hjúin vorum að skríða framúr. BBC world news í sjónvarpinu með morgunkaffinu og enn ein flugvélin hér í Asíu týnd! Í þetta sinn er það lággjalda&ofurvinsæla flugfélagið AirAsia sem hafa ekki getað náð sambandi við vélina sína(QZ8501) í marga klukkutíma en vélin var á leið frá Surabaya(Indonesia) til Singapore(tveggja tíma flug). Samkvæmt reikningum segja sérfræðingar að flugvélin ætti nú þegar að vera orðin eldsneytislaus sem er auðvitað skelfilegar fréttir, hvar í ósköpunum er hún þá??! Þetta þykir mér hið undarlegasta mál, svo mörg tilfelli á svo stuttum tíma, ekki beint notaleg tilfinning að vera sjálf á leiðinni í flug hér í Asíu eftir nokkra daga. Vona innilega að þetta mál leysist hið snarasta.

Annars yfir á aðeins léttari nótur.. Ég er búin að vera ansi öflug á Instagram hér í Thailandi og ef þið viljið fylgjast betur með ferðalaginu okkar þá er ykkur velkomið að fylgja mér á @trendpattra
Haldið áfram að njóta helgarinnar gott fólk.(null)(null) (1)IMG_0466IMG_9566IMG_0729IMG_0837IMG_1630IMG_9362IMG_9155IMG_1033IMG_9767IMG_9016..

Recently woke up in Bangkok city on this lovely sunday morning. Turned on BBC world news and yet another airplane incident here in Asia but an aircraft from the ever so popular airline AirAsia is missing on it’s route from Surabaya to Singapore(2hrs flight). Contact has been lost for several hours now and not much information has been given out at all at this time. Can’t say that I’m too excited to board an airplane in just couple of days.

But over on much more mellow matter.. I’ve been pretty hyper on Instagram lately so if you want to see a little more of our trip in Thailand you’re welcome to follow me @trendpattra
Enjoy your sunday folks!

News UPDATE here.

PATTRA

JÓLAKVEÐJUR ÚR AUSTRI

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

 1. Erla Vinsý.

  28. December 2014

  Úff hrikalegt að heyra með flugvélina. Hugsaði strax til ykkar þegar ég heyrði þetta!
  Gaman að sjá hvað þið hafið það gott, gleðileg jól elsku Pattran mín :)

  • Pattra S.

   30. December 2014

   Hræðilegt alveg hreint!! En gleðilega hátíð sömuleiðis mín kæra vinkona, njóttu ofsalega vel með elskunum þínum og ég vona að ég fái að knúsa þig og bumbus sem allra fyrst :**