fbpx

Pattra S.

NÝ HÚFA

New closet member

SONY DSCSONY DSC

Í síðustu viku keypti ég þessa Polo Ralph Lauren húfu á lokaútsölu, fannst hún svolítið sæt og vorleg. Það var ekki fyrren þegar heim var komið að ég fór að spá í hvað logóið er gríðarlega stórt, eiginlega bara hlægilega stórt. Greinilega á ekki að fara framhjá neinum að þetta sé þeirra merki, pínu mikið af því góða finnst mér. Ég fór að grennslast fyrir um þetta og fann fyndna skopmynd af þessum uppákomum þeirra á google, hvar annar staðar..

2739-1

Nokkuð gott!

tumblr_mzboo6Yy3G1rb2h7co2_1280

En yfir að öðru. Elegant & tímalaus ljósblá skyrta er búin að vera á óskalistanum mínum í þó nokkurn tíma en ég væri einmitt til í eina slíka frá RL. Þessi hér að ofan er afskaplega smart, og lógóið ekki á sterum, til í hana!

..

Bought this Polo Ralph Lauren hat last week on final sale, thought it was cute and springy. When I got home I started to notice how weirdly big the logo was, made me laugh actually. Started to google around and found a picture making fun of this revolution and thought it was pretty funny.. spot on. Like the smaller version much MUCH better. But onto another subject.. I’ve been searching for a elegant & timeless baby blue shirt for a while now and would love to have one from RL. This one above is pretty darn nice, and the logo is not on steroid, I-want!

PATTRA

 

FACE OFF.. Góða nótt!

Skrifa Innlegg