Það er engin lygi að tíminn flýgur þegar maður er að hafa gaman! Lokadagur Airwaves er runninn upp og ég hlakka gífulega til að sjá&heyra eina af uppáhalds hljómsveitum mínum, Hot Chip, spila eftir nokkra klukkutíma. Hér eru nokkrar góðar Airwaves’15 minningar
Mæli ekki með því að fara í rúllukraga-ullardressi á sveittum tónleikum!
BATIDA voru hressandi á Nasa
Byrjaði laugardaginn á því að taka þátt í skemmtilegri myndatöku, meira frá því síðar!
Mætti svo beint í gúrmheit á Apótekinu
Laugardags glimmergalla úr Monki
Með Ellinor söngdívu frá Bretlandi
Margrét drottningin mín
Kiasmos snilld
Gærkvöldið í hnotskurn!!!
ZEN stund á milli tónleika
Leðurjakkinn minn datt á mjög svo óútskýran hátt niður dularfulla rifu og það var ómögulegt að ná þangað niður. Fékk ekki hjálp við að ná honum aftur fyrren tveimur tónleikum síðar.
Vil hér með þakka security snillingana sem hjálpuðu mér með tilþrifum.
Hress kona klukkan 3:45
Njótið sunnudagskvöldsins!
..
Some more awesome Airwaves’15 moments.. Last night of the festival and beloved Hot Chip in couple of hours, let’s GO.
PATTRA
Skrifa Innlegg