fbpx

Pattra S.

KAUP FERÐARINNAR

New closet memberThailandTraveling

Sæl og blessuð, Pattra heiti ég.. muniði eftir mér?? Ég vil byrja á því að óska ykkur gleðilegra jóla og allur pakkinn, vonandi áttuði yndisstundir með ykkar bestustu. Það var enginn jólamatur&snjór hjá mér í ár heldur var það ströndin og 30°c, ekki beint jólalegt kanski en meiriháttar yndislegt!! Nú erum við lent í köldu Evrópu eftir svakalegt ferðalag og líkaminn er í sjokkarlegu ástandi en góðu fréttirnar eru þau að nú getur elsku bloggið mitt starfað eðlilega aftur.

Ég nældi mér í þessa snilldar ”Nike” hlaupaskó á útimarkaði sem var sennilega kaup ferðarinnar því að ég er varla búin að fara úr þeim síðan. Þægilegustu skór í heimi og það sést ekki enn á þeim eftir mikla notkun, er einmitt í þeim í þessum skrifuðum þar sem ég sit á Hilton Kastrup í Kaupmannahöfn. En við hjúin hættum við Íslandsferð á síðustu stundu þar sem vélin var full í gær og í dag kostar það cirka handlegginn sem er varla þess virði fyrir nokkra daga þó að við hefðum nú viljað hitta okkar uppáhalds. Dagarnir framundan eru því pínu óljósir, við erum að gæla við Berlín-París eða Amsterdam.. það verður stuð hjá okkar á gamlárs, engin spurning! -Stay tuned.

..

Hey there, hope u guys haven’t forgot about me just yet. First of all I would like to say happy holidays to you all, hopefully you all had a wonderful times with your beloved ones. I spent my x-mas in 30°c on the beach, it might not be very christmassy but none the less amazingly devine. Now we are back in cold Europe and my blog can work normally again! Got these cool ”Nike” sneakers at a market in Thailand wich was probably my fave buy of the trip, I haven’t really taken them of since. They are on my feet as we speak, we are at Hilton hotel at the airport here in Copenhagen and trying to figure out our next move. Thinking about BerlinParis or Amsterdam for the New year’s -fun stuff.

PS

THE DRESS

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Sigríður Bjarnadóttir

    30. December 2012

    Flottir skór og góðir þegar maður er mikið á ferðinni.

  2. Manga

    30. December 2012

    Ó nei, ertu ekki að koma heim!!!!!