PAPPÍRSBRÚÐKAUP

ThailandWedding

Það er merkilegt hvað tíminn líður hraðar eftir því sem maður eldist, er þetta vitleysa hjá mér eða? Fyrir akkúrat ári síðan var ég stödd í Taílandi með kokkteil á ströndinni og tærnar í sandinum, og já, ég gifti mig víst líka 20.des sem þýðir að við hjúin eigum pappírsbrúðkaup í dag. Að hugsa sér..

SONY DSCCamera 360SONY DSCSONY DSCSONY DSCSONY DSCSONY DSCCamera 36020121221_12213820121221_123200

Góðar stundir á Metadee Resort

..

I feel like time goes by way faster as you get older.. does it make any sense? For exact a year ago I was sipping on cocktails in Thailand with my toes in the sand and I also happen to have got married on the 20th of dec which makes today our first wedding anniversary.

Good times at Metadee Resort

PATTRA

UPPÁHALDS Á ÁRINU

ThailandTraveling

Í tilefni þess að ég átti afmæli núna á mánudaginn langar mig að deila með ykkur því sem stóð upp úr á mínu ári. Það kemur kanski ekki á óvart að Taílandsferðin varð fyrir valinu en þegar maður giftir sig held ég að það muni alltaf standa upp úr í lífinu manns. Þar að auki er vægast sagt orðið tímabært að ég deili þessum myndum eins og ég var búin að lofa. Ég verð að fá að pósta þær í pörtum enda erum við að tala um tæpar 3000 myndir.

JÁ, ég elska myndir.Þessar myndir voru teknar á Kata BeachPatong Beach – Koh Phi Phi og Koh Kai – ”Koh” þýðir eyja á taílensku! Svo langar mig auðvitað að skella í sér-brúðkaupsblogg en ég á bara svolítið erfitt með það vegna þess að þær myndir eru einhvern veginn alveg extra persónulegar fyrir mér. En það er alltaf ánægjulegt að tala um Taíland, enda heimalandið mitt á eftir Íslandi. Ekki vera hrædd við að ýta á hjörtun, like eða jafnvel skilja eftir spor ef að þið hafið áhuga á fleiri Taílandsmyndum. Eins ef þið hafið einhverjar spurningar um Taíland, ég mun svara þeim eftir besta getu. Dásamlegt að vera þar!

..

Since I turned 26 this past monday I thought about the most memorable event of my life this year. It’s probably not a shocker that the trip to Thailand last December was the first thing that came to my mind but the day that you get married is always gonna be one of the most memorable day of your life. I really want to do a special blog about the wedding day itself but it’s just a little hard for me as those pictures are extremely personal. But I just love blogging about Thailand, my ”home”. Hope you like these pics taken at Kata BeachPatong BeachKoh Phi Phi and Koh Kai – ”Koh” means island in Thai!

PATTRA

DAY 11-AN OUTFIT YOU WORE ON A SPECIAL DAY

Blog ChallengeMy closetThailandWedding

Það fór ekki á milli hvað yrði fyrir valinu að þessu sinni, sem minnir mig á það að ég verð að leyfa ykkur að sjá fleiri myndir af þessum merkisdegi í lífinu okkar. Ég náði að týna símanum mínum í Kóngsins Köben um helgina og er búin að gráta hann til óbóta.. allar myndirnar mínar, snöggt!! Var með hvorki meira né minna en 4000 þúsund myndir inn á honum og nú held ég að ég megi ekki eignast fl. snjallsímar við eigum bara alls ekki samleið, augljóslega.

..

It wasn’t hard to pick one for this challenge, which reminds me that I have to post some more pics of this amazing day in our lives. Unfortunately I lost my darn samsung galaxy in Copenhagen last friday and man, have I been crying over it! Just lost 4000 pics of my life and all the photos from the trip to Thailand that I had -so priceless. I don’t think I was meant to own a smartphone since we clearly can’t seem to get along.

PS

35.693 KÍLÓMETRAR

ThailandTraveling

Það eru komnir 6 dagar síðan við komum heim úr ferðalaginu en ég neita því ekki að það er enn smá þreyta í mannskapnum. Sennilega ekki svo undarlegt þegar ég sé þetta svona í svart&hvítu!

Keyrsla frá Randers(Danmörk)–>Hamburg(Þýskaland) Flug–>Dubai, Flug–>Bangkok(Thailand) Flug–>Phuket(Thailand)
Flug frá Phuket–>Bangkok, Flug–>Dubai, Flug–>Hamburg, Keyrsla–>Kaupmannahöfn, Keyrsla–>Hamburg, Keyrsla–>Berlín svo loks löng keyrsla heim til Randers.

35.693 km á 4 vikum takk fyrir pent. Það er eitthvað!

..

It has been 6 days since we came home from our big trip but I still feel a bit dazed&tired. Maybe not that odd when you put it in black&white like this! Some journey ehh..

Drive from Randers(Denmark)–>Hamburg(Germany) Flight–>Dubai, Flight–>Bangkok(Thailand) Flight–>Phuket(Thailand)
Flight from Phuket–>Bangkok, Flight–>Dubai, Flight–>Hamburg, Drive–>Copenhagen, Drive–>Hamburg, Drive–>Berlín and finally a long drive back home to Randers.

35.693 km in 4 weeks, that’s something!

PS

DAGUR&NÓTT

My closetNew closet memberThailandTraveling

Gleðilegt ár kæru lesendur, takk fyrir innlitið á síðasta ári.. ég er viss um að 2013 verði enn skemmtilegra hjá okkur!! Árið byrjaði vel hjá mér í Berlín en það er nokkuð skondið að hugsa til þess að fyrir einungis viku síðan stóð ég á ströndinni í Thailandi -það er talsverður munur á outfit myndum þá og nú.

..

Happy new year lovely readers, thank you for the visit last year.. I’m sure 2013 will be even better!! The year starts off with a bang here in Berlin but it was a bit weird to think about the fact that just a week ago I was standing on the beach in Thailand. There’s a little difference in the outfit pics now and then.

PS

SO LONG 2012

ThailandTraveling

Akkúrat þessa stundina sit ég í bíl á leiðinni til BERLÍNAR þar sem við munum hringja inn 2013! Ég ætla að kveðja 2012 með nokkrar góðar frá stórkostlegu ferðinni okkar til Thailands, satt að segja þá hefði ég ekkert á móti því að liggja á ströndinni núna að bíða eftir nýju ári en við hjú erum samt mjööög spennt fyrir Berlín. Sjáumast þar!

Xx

..

Right now I’m sitting in a car on my way to BERLIN! I’m gonna say good bye to 2012 with a couple of good ones from our amazing trip to Thailand. In fact I wouldn’t mind being on the beach right this moment and wait for the new year but we are pretty excited for Berlin.. see ya there!

PS

KAUP FERÐARINNAR

New closet memberThailandTraveling

Sæl og blessuð, Pattra heiti ég.. muniði eftir mér?? Ég vil byrja á því að óska ykkur gleðilegra jóla og allur pakkinn, vonandi áttuði yndisstundir með ykkar bestustu. Það var enginn jólamatur&snjór hjá mér í ár heldur var það ströndin og 30°c, ekki beint jólalegt kanski en meiriháttar yndislegt!! Nú erum við lent í köldu Evrópu eftir svakalegt ferðalag og líkaminn er í sjokkarlegu ástandi en góðu fréttirnar eru þau að nú getur elsku bloggið mitt starfað eðlilega aftur.

Ég nældi mér í þessa snilldar ”Nike” hlaupaskó á útimarkaði sem var sennilega kaup ferðarinnar því að ég er varla búin að fara úr þeim síðan. Þægilegustu skór í heimi og það sést ekki enn á þeim eftir mikla notkun, er einmitt í þeim í þessum skrifuðum þar sem ég sit á Hilton Kastrup í Kaupmannahöfn. En við hjúin hættum við Íslandsferð á síðustu stundu þar sem vélin var full í gær og í dag kostar það cirka handlegginn sem er varla þess virði fyrir nokkra daga þó að við hefðum nú viljað hitta okkar uppáhalds. Dagarnir framundan eru því pínu óljósir, við erum að gæla við Berlín-París eða Amsterdam.. það verður stuð hjá okkar á gamlárs, engin spurning! -Stay tuned.

..

Hey there, hope u guys haven’t forgot about me just yet. First of all I would like to say happy holidays to you all, hopefully you all had a wonderful times with your beloved ones. I spent my x-mas in 30°c on the beach, it might not be very christmassy but none the less amazingly devine. Now we are back in cold Europe and my blog can work normally again! Got these cool ”Nike” sneakers at a market in Thailand wich was probably my fave buy of the trip, I haven’t really taken them of since. They are on my feet as we speak, we are at Hilton hotel at the airport here in Copenhagen and trying to figure out our next move. Thinking about BerlinParis or Amsterdam for the New year’s -fun stuff.

PS

THE DRESS

My closetThailand

Tadaaa.. hér er hann, fíni kjóllinn sem ég klæddist á stóra deginum!! Eftir þrotlausa leit í Evrópinni ákvað ég að finna mér kjól í Dubai eða Thailandi og kjóllinn var fundinn 7 dögum fyrir brúðkaupið, ég í hnotskurn. Ég fann hann í Platinum Mall í Bangkok sem er must go staður fyrir tískuóðar dömur, ég lofa ykkur því að þið komið alls ekki tómhentar út. Hann var á lygilega góðu verði sem er aukabónus, segjum bara að þið mynduð ekki geta keypt ykkur hlýrabol á Íslandinu.. Hvað finnst ykkur ??, ég er ástfangin!

..

Here it is.. THE DRESS!! After a resultless search in Europe I decided the dress was waiting for me in Dubai or Thailand and this beauty was found 7 days before the wedding in Platinum mall, Bangkok. A must go place for all the fashionloving ladies, believe me, you will not leave empty handed, that’s a promise! I love this dress, for me.. it’s just right!

PS

DAGSINS

My closetThailandTraveling

Ég veit að ég er ömurlegur bloggari þessa dagana en við erum komin á nýtt hótel og netið hér er blessunnarlega mun betra þannig að ég mun bæta þetta upp, lofa. Útsýni dagsins hjá mér var annars ekki á verra endanum.. Kjóll/Hattur/Sandalar-Markaður í Bangkok (fyrir slikk!!)

OG hvað er meira að frétta.. Jújú kanski það að ég er orðin gift kona. Lausu og liðugu dagarnir eru opinberlega á enda. Jahérnahér, sneak peak á morgun!

..

I know that I’m not much of a good blogger these days but we just arrived at a new hotel with much better internet so I will make up for it, promise. Today’s view was not too shabby over here.. Dress/Hat/Sandals-Market in Bangkok (for a bargain!)

AND what else is new.. perhaps the fact that I’m now a married lady. Singledays are officially over. Jeeesus, sneak peak tomorrow!

PS

SNORKELING

J'ADOREThailandTraveling

Það tók mig nærri 30.min að hlaða inn þessa mynd þannig að þið getið sennilega giskað á ástæðuna fyrir bloggleysinu undanfarna daga. Annars erum við mætt á ljúfu ströndina Kata Beach þar sem við munum njóta næstu 10 daga. Gerðum það svo sannarlega í dag þegar við silgdum um paradísareyjarnar sem eru þó margar hér í kring. Ég prófaði að snorkla í fyrsta sinn og það er eitt af því skemmtilegra sem ég hef gert! -Myndir síðar, gaaaman.

..

It took me about 30.min to upload this one pic so you guys can guess the reason for the lack of blogging. But we are finally here at the sweet Kata Beach where we will be enjoying ourselves the next 10 days. It was beyond enjoyable today when we sailed around paradise islands that are pretty plentiful around this part of Thailand. I tried snorkeling for the first time and it was one of best experience ever! -Pics later, yeeeeah.

PS