fbpx

Pattra S.

K-BAR

IcelandJ'ADORE

SONY DSCSONY DSCSONY DSCSONY DSCSONY DSCSONY DSCSONY DSCSONY DSC

 Föstudagskvöld enn á ný! Fyrir nokkrum föstudagskvöldum síðan fögnuðum við hjúin brúðkaupsafmæli okkar á K-bar -bráðskemmtilegur staður með kóresku ívafi og ef þú ert mikið fyrir ölið þá er þetta staður fyrir þig. Ég var sértaklega hrifin af fersku ostrunni (það hljóta að vera fl. oyster lovers þarna úti? Maðurinn minn grettir sig í hvert sinn sem ég fæ mér þetta lostæti!) og dim sum. Tilvalinn staður fyrir helgarhitting, afslappaður stemmari og góðir kokteilar.

..

Couple of fridays ago Elmar and I spent our first wedding anniversary at K-bar a new Korean inspired restaurant in Reykjavík. I specially liked the oysters and the dim sum, fun place & good atmosphere with great selection of beers and good cocktails!

PATTRA

KATTARKONA Á GAMLÁRS

Skrifa Innlegg

9 Skilaboð

  1. Helga

    11. January 2014

    Æðislegar myndir!
    Tókst þú þær á símann þinn eða á myndavél? :)
    Ef myndavél – hvaða týpu ertu með?
    Vinnur þú myndirnar eitthvað, t.d. Með filter eða öðru?
    Vá fullt af spurningum :) Takk kærlega.

  2. Elísabet Gunnars

    11. January 2014

    Til hamingju með fyrsta árið fallegu hjón. Æðislegur staður greinilega! En glætan að ég panti mér ostru – held fyrir augun. :/ ;)

    • Pattra S.

      11. January 2014

      Hefuru smakkað?? ..aldrei að segja nei fyrren maður hefur prófað!
      Ég er húkt :))

  3. Helgi Omars

    11. January 2014

    Vá fallegur staður!! Er hann í Randers?? Ég vil að eldhúsið mitt verði svona <3

    • Pattra S.

      11. January 2014

      Hann er svoo skemmtilegur, nei ekki í Randers heldur bara in good ol’ Reykjavík. Nánar tiltekið á Laugaranum ;)

  4. Rakel

    12. January 2014

    Ég verð að prófa þennan stað, lúkkar vel.
    Ég væri rosalega til í að sjá smá blogg um myndavélina þína, er einmitt í myndavélahugleiðingum :)

    • Pattra S.

      17. January 2014

      Okkar var ánægjan, sjáumst vonandi aftur sem fyrst!