fbpx

Pattra S.

JUST DO IT

Inspiration of the day

Í fyrramálið mun ég draga út vinningshafa í tilefni dagsins. Gjafirnar verða ekki af verri endanum en í boði verður gjafabréf frá Nikeverslun.is og uppáhaldsvaran mín frá Burt’s Bees. Þannig að það er enn séns á að vinna með því að kvitta í commentinu.

Just do it!

PATTRA

HÚRRA!

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

141 Skilaboð

 1. LV

  9. August 2013

  Ég væri sko til :) langar bæði í Nike skó og litaðan varasalva :)

  -LV

 2. Svanfríður

  9. August 2013

  Væri ótrúlega til í þessa vinninga! :)

 3. Maríanna Valdís

  9. August 2013

  Slæ ekki hendi á móti þessum lúxusvörum :)

 4. Ásta

  9. August 2013

  Frábærar vörur sem ég þekki vel, væri dásamlegt að fá glaðning í tilefni þessarar æðislegu gay pride helgi :)

 5. Elín Sigrún

  9. August 2013

  Væri svo til í fallega flík frá Nike og hef aldrei prufað burt’s vörur en hef alltaf heyrt mjög góða hluti frá þeim

 6. Sandra

  9. August 2013

  Ó hversu dásamlegt væri það.
  Til hamingju með afmælið Trendnet :)
  -Sandra

 7. Sigurbjörg Metta

  9. August 2013

  Oh vá, ég elska Nike & Burt’s Bees! Yrði mjög hamingjusöm með vinningana :)
  Til hamingju með árið Trendnet!

 8. Sigrún

  9. August 2013

  Alltaf gaman að lesa bloggið hjá ykkur! Hlakka til að lesa bloggið í framtíðinni :)

 9. Lólý

  9. August 2013

  til hamingju með afmælið ykkar elsku flotta fólk á Trendnet – þið eruð snillingar!!!

 10. Anna Guðmundsdóttir

  9. August 2013

  Takk fyrir skemmtilegt blogg, kveðja frá einni á sextugsaldri

 11. Birna Bryndís

  9. August 2013

  Það er sko margt sem mig langar í úr Burt’s Bees, sérstaklega hrifin af bodywashinu! og hverjum langar ekki í Nike skó hehe :)

 12. Guðrún J

  9. August 2013

  Til hamingju með 1 árs afmælið! Frábært blogg hjá þér og öllum hinum inn á Trendnet.is. Þið eruð nr. 1 í bloggrúntinum mínum :) Gangi ykkur vel í framtíðinni!

 13. Inga Rós

  9. August 2013

  Ó Nike og Burt’s Bees eru merki sem ég elska. Takk fyrir frábært blogg :)

 14. Brynhildur H. Nikulásdóttir

  9. August 2013

  Gaman að fylgjast með ykkur. Skoða síðuna oft í viku :)

 15. Sara

  9. August 2013

  Skemmtilegar gjafir sem þið eruð að gefa. Vá hvað ég væri mikið til í að eignast Nike skó :) Burtséð Bee er lika æði :)

 16. Myriam

  9. August 2013

  Jáááá takk, mig vantar bæði svo sjúklega mikið! Ég á það svo mikið skilið ef þu bara vissir! :)

 17. Thelma

  9. August 2013

  Like á Nike …. #likenike #nikelike
  Lang bestu íþróttavörurnar :)

 18. Kolfinna

  9. August 2013

  Óvá hvað ég væri til í það! Til hamingju með afmælið!xx

 19. Eva Lind

  9. August 2013

  Væri sko alls ekki leiðinlegt!

 20. Assa Hansen

  9. August 2013

  Þið eruð æðisleg! Svo er ég svo ánægð hvað þið eruð ánægð, og gjafmild :)

 21. Arna

  9. August 2013

  Til lukku með afmælið – stórt LUV á þessar vörur – bæði best!

 22. eva lind

  9. August 2013

  ó vá það væri unaður!

 23. Hulda Guðm

  9. August 2013

  Ó hvað Nike eða Burt’s Bees glaðningur myndi gleðja hjarta mitt. Týndi uppáhalds rose varasalvanum mínum í dag og gerði gat á Nike skóna…

 24. Katrín

  9. August 2013

  Alveg til í þetta fyrir komandi utanlandsferð!!!

 25. Kristín Lilja

  9. August 2013

  Þetta væri sko mikið vel þegið. Elska bæði nike og Burt’s Bees. Gleðilega helgi :D

 26. Kristín Linda Sigmundsdóttir

  9. August 2013

  “It´s impossible” said pride.
  “It´s risky” said experience.
  “it´s pointless” said reason.
  “Give it a try” whispered the heart.

  Innilega til hamingju með fyrsta árið! You gave it a try…

 27. Hafdis Betty

  9. August 2013

  Gaman að fylgjast með þessari síðu. hún er frabær!!! Og spennandi að sja ferðalögin ykkar :)

 28. Mikki

  9. August 2013

  Grattis með daginn kæra trenfólk! Ekki slæmt að deila þessum merka degi með ykkur og eiga þess kost að næla sér í fab nike eða burt´s bees vöru ;)

 29. Rannveig

  9. August 2013

  Æði! Ég elska Burts Bees vörurnar!

 30. Tinna hallgrímsdóttir

  9. August 2013

  Til hamingju með daginn:) og jáá takk væri alveg til í eitthvað fallegt ;)

 31. Tóta

  9. August 2013

  Ég er til í Nike og Burt´s bees (:

 32. Sveindís

  9. August 2013

  Til hamingju með afmælið trendnet. Væri alveg til í að vinna þessar frábæru gjafir!

 33. Guðbjörg Þóra

  9. August 2013

  ég væri alls ekki á móti því að fa svona fínann pakka :)!

 34. Þura

  9. August 2013

  ég er sko til :D

  takk fyrir bloggið

 35. Ellen G

  9. August 2013

  Kongurinn í frumskóginum(á netinu) trendnet..innilega til hamingju með afmælið..trend á sko alveg heima í þessu yndislega stjörnumerki

 36. Dúdda

  9. August 2013

  Ó vá hvað ég væri til! Og til hamingju með afmælið Trendnet! :-)

 37. Dagný

  9. August 2013

  Vá en frábærir vinningar, væri alveg til í að prófa burt bees vörurnar, hef bara heyrt góða hluti um þær en hef aldrei prófað sjálf
  ég væri svosem alveg til í vinning frá nike líka ;) það er alltaf allt svo flott frá því merki

 38. Thelma

  9. August 2013

  Blöðrur og blóm á afmælisdag,
  bloggarar sem að kunna sitt fag.
  Góður dagur, gleðin við völd
  Njótið dagsins, langt fram á kvöld.

  Splæsi í ljóð í tilefni dagsins.

 39. Kolla

  9. August 2013

  Nike mundi henta vel í göngutúrana og Burt’s Bees kæmi sér líka vel ;)
  Ótrúlega gaman að lesa bloggið þitt,svo hugmyndarík í klæðnaði og gaman að skoða myndirnar frá ferðalögunum.

 40. Aldís

  9. August 2013

  Til hamingju með eins árs afmælið, vörurnar frá þessum merkjum eru alveg dásamlegar ! myndi fara aðeins ánægðari inn í helgina ;)

 41. Herdís

  9. August 2013

  Gaman að lesa bloggið hjá þér og öllum á Trendnet :)
  Væri gaman að fá glaðning frá Nike eða Burt’s Bees

  Góða helgi!! :)

 42. Rut R.

  9. August 2013

  Þetta verður erfið keppni, en ég legg alveg í hana :)

  til lukku með daginn ykkar.
  Fyrst þegar þið fóruð í loftið leyst mér ekkert á þetta, fannst bara fínt að fylgjast með ykkur nokkrum á ykkar eigin bloggum. …en í dag er ég sko algjörlega komin yfir þá fýlu og þetta er eitt af uppáhalds netsíðunum mínum :)

 43. Laufey

  9. August 2013

  Uppahalds! Vuhuuuu pick me pick me pick me :)

 44. Alda María

  9. August 2013

  Til hamingju með 1 árs afmælið ;)

 45. Tóta

  9. August 2013

  Snilld!

  Alltaf gaman að lesa bloggin ykkar! Fæ svo oft þann innblástur sem mig vantar einmitt þá stundina!

  Takk fyrir ár af flottum færslum!

 46. Silja

  9. August 2013

  Ótrúlegt að það sé komið ár af Trendnet! Ég væri alveg til í að fagna því með glaðning frá uppáhalds vörumerkjunum mínum.

 47. H.M.M

  9. August 2013

  Til hamingju með afmælið Trendnet! Mínir uppáhalds bloggarar hafa lengi verið Svart á hvítu, Hilrag og Pattra’s Closet og þess vegna var algjör snilld þegar þið stofnuðuð Trendnet með hina flotta fólkinu. Ég hef oft byrjað að fylgjast með bloggum og misst áhugann eða bloggin hafa hætt – það gleður mig að segja að þið eruð eina íslenska bloggið sem ég fylgist með og hafið verið það lengi – eruð greinilega bara nóg ;-) Væri fáránlega til í gjöf til að mæta fab í nýja skólann í Danmörku eftir tvær vikur!

 48. Kristín Gunnarsdóttir

  9. August 2013

  Flott og áhugaverð síða sem þið haldið úti en voru ekki skilyrði að kommentið ætti að vera skemmtilegt?
  Einn gamall en góður :)
  Þjónn! Ertu með froskalappir?
  Nei ég geng bara svona.

 49. Dagný V.

  9. August 2013

  Til hamingju með afmælið, tíminn er svo sannarlega fljótur að líða, er búin að fylgjast með flestum bloggunum áður en ákveðið var að sameinast á trendnet og kann vel að meta breytingarnar sem hafa orðið !
  það er líka svo gaman að hafa alla þessa litilu leiki og tengja þá við instragram eins og trendnike og fleiri
  í lokinn þá væri ekki amalegt að fá einn vinning í tilefni afmælisins :)

  hlakka til að fylgjast með í framtíðinni !

 50. Júlíana

  9. August 2013

  Til hamingju með afmælið! væri alveg til í að vinna svona glaðning :):)

 51. Helga Ingimarsdottir

  9. August 2013

  Fylgist með síðunni alla daga, alltaf til í glaðning. Til hamingju með afmælið trendnet:)

 52. Helena

  9. August 2013

  Snilldar síða sem ég hef fylgst með frá byrjun og snilldar vörur! :)

 53. Elfa Lind

  9. August 2013

  Ó það væri svo frábært!! Elska nike og burt bees!
  Til hamingju með árið, elska að skoða öll bloggin :)

 54. Magga

  9. August 2013

  Ó hvað ég væri til!! ****

 55. Kolbrún Jónsdóttir

  9. August 2013

  Dagurinn er ekki samur án trendnets rúnts!
  Takk fyrir að vera flottustu bloggararnir , gerið daginn fyrir móður í fæðingarorlofi svo ótrúlega dásamlegann!

 56. Agla Huld

  9. August 2013

  Jedúdda mía… loksins þegar ég hef komið börnunum þremur í rúmið er hægt að flakka aðeins um og kíkja á
  Trendnet síðuna og gleðja augun.

  Til hamingju með daginn. Mér sýnist bara að það hafi verið gaman hjá ykkur

 57. Karen Guðmunds

  9. August 2013

  Til lukku með daginn, væri alveg til í smá glaðning :)

 58. Kristín Steinunn Helga

  9. August 2013

  Ég væri nú ansi til í þetta! Skoða bloggið á hverjum degi!

 59. Nína

  9. August 2013

  Væri ekkert smá til í glaðning :)

 60. Álfheiður

  9. August 2013

  Innilega til hamingju með afmælið, síðan ykkar er frábær!

 61. Gunnhildur María

  9. August 2013

  Væri voða gaman að vinna :) sendi jákvæða strauma :)

 62. Viktoría

  9. August 2013

  Til lukku mrð ár af bloggi og vahá hvað ég væri til í þetta! :)

 63. Fríða Einars

  9. August 2013

  Til hamingju með daginn elskurnar .
  Megi þið lengi lifa :)

 64. Vallý

  9. August 2013

  Váá…hvað ég væri klárlega til í svona :D takk fyrir frábært blogg :)

 65. Unnur Guðjónsdóttir

  9. August 2013

  Ég elska Nike og eyddi upp Nike skónum mínum í rómantískri ferð í París og Berlín í sumar. Just do it, veljið mig og ég verð glöðust af öllum

 66. Sigurbjörg

  9. August 2013

  Væri frábært :) skemmtileg bloggsíða!

 67. Manga

  9. August 2013

  Þú ert besti og fallegasti bloggari í lífinu :*

 68. jóna birna

  9. August 2013

  Ó hversu ljúft það væri að eignast fallega og vandaða flík fyrir líkamsræktina og geta svo gert vel við sig eftir á með Burt’s Bees :) <3
  Til lukku með afmælið ykkar kæru Trendnetverjar og takk fyrir skemmtunina og fróðleikinn hingað til.
  – ykkar skál!

 69. Selma

  9. August 2013

  Til hamingju með árið :)
  Ég væri sko til í þetta!

 70. Paula

  9. August 2013

  úúúúú ég er til :D

 71. Jenný

  9. August 2013

  Jii hvað þetta myndi gleðja mig, kvitt kvitt :)
  Til hamingju með fyrsta árið ykkar!!

 72. Sigurrós Einarsdóttir

  9. August 2013

  Innilegar hamingjuóskir með afmælið :) Ég myndi glöð þiggja þessa flottu afmælisgjöf og færi ykkur bestu óskir um gæfu og gleði. :) Takk kærlega fyrir allt, takk takk :****

 73. Hugrún Sif Hallgrímsdóttir

  9. August 2013

  Mikið væri yndislegt að fá þennan vinning. Það væri bara draumur að geta endurnýjað eitthvað af íþróttafatnaðinum en fær alltaf að sitja á hakanum því fatnaður barnanna gengur fyrir. Takk fyrir skemmtileg blogg:

 74. Fanney Sigurgeirsdóttir

  9. August 2013

  Væri sko aldeils til :) til hamingju með afmælið

 75. guðbjörg aðalsteinsdóttir

  9. August 2013

  Til hamingju með daginn Trendnet, takk fyrir skemmtunina liðið ár :)

 76. Sólveig María

  9. August 2013

  Nike er svo mikið uppáhalds :)

 77. Melkorka Ýr

  9. August 2013

  Snild, til í þetta!

 78. Sædís

  9. August 2013

  Finnst ótrúlega gaman og fróðlegt að kíkja hérna inn á síðuna hjá ykkur! :)

 79. Edda Hauksdóttir

  9. August 2013

  Til hamingju með ársafmælið trendnet :) Væri sko mikið til í ný ræktarföt eða eiithvað til að dekra húðina!

 80. Sigrún Alda Ragnarsdóttir

  10. August 2013

  Ég væri svo sannarlega til :) elska að lesa öll bloggin ykkar!

 81. Melkorka

  10. August 2013

  JÁ! LOVE NIKE!

 82. Hanna Lísa

  10. August 2013

  Úllalla myndi nú ekki slá hendinni á móti svona fínum vinningum :D
  Til lukku með árið !

 83. Hjördís

  10. August 2013

  Er til í nike :D

 84. Magnhildur Ósk

  10. August 2013

  Þetta væri mjög lovely! :)

 85. Agata Kristín

  10. August 2013

  Kvitt kvitt og takk fyrir frábært blogg :)

 86. Íris

  10. August 2013

  Væri yndis að fá eitthvað fallegt frá Nike og eitthvað dúllerí frá Burt’s Bees :)

 87. Thelma Dögg

  10. August 2013

  Innilega til hamingju með daginn trendnet. Ein af mínum uppàhalds síðum. Hlakka til að lesa meira frâ ykkur í framtíðinni og það væri ekki leiðinlegt að lesa frà ykkur með eitthvað i höndunum frà Burt’s Bees eða Nike!

 88. Sirrý

  10. August 2013

  elska nike og burts bees <3

 89. Dóra

  10. August 2013

  Til hamingju með með daginn Trendner:)
  Mikið væri ég til í gjafabréf :)

 90. Sólveig

  10. August 2013

  Já takk :)

 91. Birta

  10. August 2013

  Til hamingju snilldar Trendnet!
  keep up the good work eins og ykkur einum er lagið ;)

 92. Hildur Helga

  10. August 2013

  Barnið ykkar orðið 1 árs. Til hamingju með það! Það sem þessi síða hefur stytt stundir hjá mér síðasta árið. Ég hef setið föst við skjáinn að lesa bloggin og fylgjast með. Því væri nú gott að eiga eins og eitt par af nike skóm til að fá spark í rassinn og fara að hreyfa mig eftir alla þessa setu við tölvuna, og eitt stykki varalitur myndi svo ekki vera verri til þess að fríska upp á útlitið eftir hlaupin ;)

 93. Agnes Eva

  10. August 2013

  Alltaf jafn gaman að kíkja inná síðuna ykkar, til hamingju með eins árs afmælið snillingar :)

 94. íris b

  10. August 2013

  Óóójá, til hamingju með afmælið! ég fékk ykkur næstum í 25 ára afmælisgjof og hef fylgst með ykkur af ástríðu siðastliðið ar og fylgdist með þer, elisabetu, ernu og svonu aður en þið sameinuðust her :)) yrði himinlifandi með vinninginn en eg a afmæli a þriðjudag og nike free skor og burts bee fjolublar varasalvi eru a oskalistanum, eg a þetta extra mikið skilið þvi eg a afmæli sama dag og mamma min, pabbi minn og stora systir min sem er erfitt utaf fyrir sig en i ar a pabbi storafmæli og verður 60 en þegar eitthvað af þeim heldur upp a storafmælið sitt gleyma allir mer ;) og eg fæ varla hamingju oskir sjalf heldur bara “til lukku með pabba” knús og kossar og eg hlakka til að fylgjast með næsta snilldarári hjá ykkur

 95. Helga A.

  10. August 2013

  Hjartanlega til hamingju með Trendnet, hlakka alltaf til að kíkja hérna inn! húrra fyrir ykkur !

 96. Snædís Ósk

  10. August 2013

  Til hamingju með árið!
  Mikið þætti mér nú gaman að halda upp á afmælið með þessum frábæru vinningum :)

 97. Lára

  10. August 2013

  Ég hef lesið trendnet frá upphagi og kíki eiginlega of oft við á dag hehe… öll bloggin eru snilld. Innilega til hamingju með fyrsta árið og að það hafi gengið svona vel. Ég á einmitt afmæli á sunnudaginn og væri ekki leiðinlegt að fá svona fínar gjafir :)

 98. Elísabet Kristjánsdóttir

  10. August 2013

  Innilega til hamingju með afmælið! Trendnet rokkar :D

 99. Selma Björk

  10. August 2013

  Ó það væri æðislegt að fá Burt’s Bees vörur! – og Nike auðvitað líka! Til hamingju með daginn Trendnet!

 100. Togga Magnúsdóttir

  10. August 2013

  Oh hvað það væri næs að vera í almennilegum íþróttaskóm í vinnuni þar sem maður er endalaust á röltinu fram og til baka, og ekki verra ef maður er líka svona fínn með nýjann varasalva frá Burt’s Bees. Frábært blogg, kíki reglulega á ykkur og vona að þið haldið áfram með það í framtíðinni ;)

 101. Marika

  10. August 2013

  væri ekkert á móti því að vinna :)

 102. Arna

  10. August 2013

  Til hamingju með 1 árs afmælið :)
  En hvað það væri gaman að fá svoleiðis fínheit :D

 103. Jovana Stefánsdóttir

  10. August 2013

  Til hamingju með daginn:) keep up the good work! :)

 104. Fanney Björk

  10. August 2013

  Til hamingju með 1. árið! Þetta er frábær síða. Ég elska hvað þið komið eiginlega öll frá sitthvorri áttinni á bloggunum ykkar, enginn er eins, fjölbreytileikinn er svo mikill. Takk fyrir frábæra síðu.

 105. Tinna Björk Sigmundsdóttir

  10. August 2013

  Afmælis….. Væri alveg til í glaðning ;)

 106. Natalia

  10. August 2013

  vá hvað það væri skemmtilegt að vnna svoleiðis flotta vinninga! og þá sérstaklega frá þér, ert uppáhálds á trendnet xxxx

 107. Ingibjorg

  10. August 2013

  Vil byrja að þakka fyrir frábæra síðu! Maður hefur eitt mörgum stundum á henni síðan að hún datt í gang enda er hún virkilega skemmtileg og margt fróðlegt oft á tíðum :) Takk fyrir mig síðasta árið..og til hamingju með daginn :)

 108. Guðrún

  10. August 2013

  Ó, en yndislegt:) Til hamingju með 1 árs afmælið Trendnet!

 109. Edda M

  10. August 2013

  <3 nike! <3 burts bees! <3 afmæli! Hipp hipp húrra!

 110. Erla Vinsý.

  10. August 2013

  Til hamingju með afmælið Trendnet.
  Alltaf svo gaman að skoða síðuna ykkar, og sérstaklega gaman að geta fylgst með þér Pattra mín :)

 111. Jana

  10. August 2013

  Til lukku með yndislega daginn ykkar. Þið eruð öll fastur liður hjá mér ásamt morgunkaffinu. Fjölbreytnin á síðunni er æði og þið að sjálfsögðu líka. Ást í boðinu!

 112. Sigrún Lind

  10. August 2013

  Til hamingju með 1 árs afmælið! – Elska þessa síðu, skoða hana daglega

 113. Bryndís Gunnarsdóttir

  10. August 2013

  Váá það væri náttúrulega dásamlegt að fá þenna glæsivinning ! ;)
  Elska trendnet og væri að ljúga ef ég segðist ekki kíkja hérna inná nokkrum sinnum á dag :)

 114. guðrún ólafsdóttir

  10. August 2013

  Myndi svo sannarlega gleðja mig þessa helgina að fá þessa vinninga :):)

 115. Anna Gerður

  10. August 2013

  Vúhú! Burt’s er snilld og Nike enn meiri snilld! :)

 116. Bergþóra

  10. August 2013

  Ég væri ansi mikið til í Nike eða BB =) takk fyrir að blogga… það er ljúft að fylgjast með

 117. Dísa

  10. August 2013

  Uppáhaldsbloggið mitt!

 118. Harpa

  10. August 2013

  JÁ TAKK!! <3 nike og burt's bees :)
  Til hamingju með 1 árs afmælið elsku Trendnet

 119. Sólveig Á.

  10. August 2013

  Til hamingju með afmælið Trendnet! og takk fyrir frábært ár, heimsæki þessa síðu oft á dag og finnst hún algjört æði! Ég myndi nú ekkert hata það að fá pakka frá þessum 2 merkjum í “afmælisgjöf” frá ykkur, því eins og allir vita er fátt skemmtilegra en að fá afmælisgjafir :D…

  En allavegana góða helgi og ég ætla að krossa puttana og vona að ég verði heppin :)

 120. Ragnheiður

  10. August 2013

  Væri ekkert á móti því að vinna vantar einmit hlaupaskó ;)

 121. Sunna

  10. August 2013

  “Do not spoil what you have by desiring what you have not – but remember that what you now have was once among the things you only hoped for”

  Nike free run eru ofarlega á óskalistanum auk þess sem Burt’s Bees eru í miklu uppáhaldi <3

 122. Elsa

  10. August 2013

  Ég væri mega til ! :)

 123. Eydís Ögn

  10. August 2013

  Innilegar hamingjuóskir, þið völduð sko besta mánuðinn til að byrja á þessu ævintýri! Hlakka til að fylgjast með ykkur flottu krakkar!

 124. Edda

  10. August 2013

  Takk fyrir snilldar blogg, væri sko meira en lítið til í þessar vörur ; )

 125. Sara Lea

  10. August 2013

  Mikið væri ég til í svona frábærar gjafir frá uppáhalds Trendnet :)

 126. Fríða Guðný

  10. August 2013

  Elska vörurnar frá Nike, langþægilegustu flíkurnar í ræktina!!

 127. Hólmfríður

  10. August 2013

  Trendnet er eitt af mínum uppáhalds á daglega netrúntinum. Ég væri sko heldur betur til í Nike free skó, þar sem mig vantar klárlega eitt par í skápinn og hvað þá burts bees varasalva, þeir eru bestir! :)

  takk fyrir mig!

 128. Elísabet Gunnars

  10. August 2013

  Ég eeelska að lesa þessi komment hér fyrir ofan. <3

 129. Helena Másdóttir

  11. August 2013

  Þetta myndi koma sér mjög vel! :)

 130. Kristín Helga

  11. August 2013

  Alltaf gaman að kíkja hér inn. Myndi sko alls ekki slá hendinni á móti þessum vinningum ;)

 131. Sara Björk

  11. August 2013

  Virkilega flott blogg! Dagleg viðkoma í minni rútínu!!

 132. Margrét

  11. August 2013

  Trendnet er klárlega hluti af hverjum degi hjá mér!, skoða allavega einu sinni á dag á bloggrúntinum
  Væri miklu meira en til í þessa frábæru vörur!

 133. Heiða Millý

  11. August 2013

  Litla krútta það er svo gaman að geta fylgst með þér hérna, mér finnst ég eiga pínulítið í þér nefnilega <3
  Keep up the good work :)

 134. Birna Marín Þórarinsdóttir

  11. August 2013

  Ójá takk! væri æðislegt að fá gjöf frá ykkur, æðislegt bloggið ykkar :)

 135. Birna Marín Þórarinsdóttir

  11. August 2013

  Ójá takk! væri æðislegt að fá gjöf frá ykkur, æðislegt bloggið ykkar :)

 136. Dagmar

  11. August 2013

  Trendnet alltaf hluti af netrúntinum!! ;)