fbpx

Pattra S.

GATSBY INSPIRED

My closet

SONY DSCSONY DSCSONY DSCSONY DSC

Svona leit ég út á laugardagskvöldi í Kaupmannahöfn um síðustu helgi. Mér fannst þetta ósköp skemmtilegt lúkk þar sem ég var búin fjalla um Great Gatsby og hrekkjavakan var akkúrat í sömu vikunni. Það voru nokkuð margar sem voru skotnar í þessum pallíettu stuttbuxum en margir héldu að þetta væri pils, ótrúlega góð kaup á ofurútsölu hjá River Island / Bodysuit-Miss Selfridge / Kögursloppur-H&M / Hælar-Sixtyseven / Hálsmen-Aftur

Tilvalinn dresspóstur til þess að taka inn í helgina, hafið hana góðan.

..

My Great Gatsby inspired outfit from last Saturday in Copenhagen, fun for the halloween weekend without going all out. Many ladies were loving these sequins shorts and asked me about them but I got them a while back on a cray sales at River Island / Fringe robe-H&M / Heels-Sixtyseven / Necklace-Aftur

PATTRA

 

KÓSÝ KAUPMANNAHÖFN

Skrifa Innlegg

8 Skilaboð

  1. Erla Vinsý.

    8. November 2013

    Fallega Pattra! Elska þetta outfit!

    • Pattra S.

      9. November 2013

      <3 <3 <3

  2. Hildur

    8. November 2013

    Sæt ertu og love á outfitið. og já takk fyrir dásemdar blogg alltaf hreint!

    enn ég er með ena spurningu, hvað voru augnhárin þín lengi að jafna sig eftir augnháralengingu?

    varst þú ekki annars með svoleiðis?

    • Pattra S.

      9. November 2013

      Takk takk :)

      Sko, ég hef fengið mér svona í tvígang. Fyrsta skiptið í Sverige og ég eiginlega fann umleið og pían var að setja á mig að þetta eigi eftir að enda illa. Daman setti þetta á sem sagt heldur betur illa sem gerði það að verkum að aughárin mín gjöreyðilögðust. Eftir að aughárin voru tekin voru mín eigin svo dapurlega stutt og það tók alveg nokkra mánuði að jafna sig.
      Hélt nú að ég myndi aldrei fá mér svona aftur en það gerðist! Lét setja á mig svo fyrir tæpu ári síðan í Taílandi og það var algjörlega allt annað líf. Ofsa vönduð vinnubrögð og þau enduðust mjög lengi og aughárin mín urðu ekki fyrir barðinu. Þannig að ég held að það sé bara mikilvægt að velja rétta stofu og gera smá research áður en maður fær sér svona.

      Vonandi hjálpaði þetta eitthvað!

  3. Klara

    10. November 2013

    Ég verð að viðurkenna að ég er komin með bullandi þráhyggju fyrir þessum kögurslopp! Veistu nokkuð hvort hann er enn til? Kv, ein vongóð :)

  4. Bára

    10. November 2013

    ELSKA þetta dress !! Alveg frá toppi til táar <3

  5. Hildur

    12. November 2013

    Takk kærlega fyrir svarið :) já hjálpar mikið!!!

    Ég er einmitt með valkvíða hvort ég eigi eða ekki enn ég fer þá bara í rannsóknarvinnu :)

    takk takk takk aftur

    • Pattra S.

      13. November 2013

      Minnsta málið :)
      Mundu að þau vaxa hvort sem eð aftur.