fbpx

Pattra S.

FÖSTUDAGSGLEÐI

My closet

Í tilefni föstudagsins heimsótti ég Aarhus í fylgd góðrar vinkonu þar sem við gerðum heldur betur kjarakaup, eða öllu heldur hún.. Útsölulok geta komið skemmtilega á óvart þá sérstaklega þegar ein heppin nældi sér í Opening Ceremony hæla fyrir 500dkk eða um 10þús isk, já -það kalla ég góð kaup og vel það!

Peysa-Monki/Jakki-H&M/BuxurZara/Skór-Bianco/Taska-Marc Jacobs

Ég kom heim einum buxum ríkari. -Einar fallegar frá Won Hundred sem ég sýni ykkur síðar, fullkomnar!

..

Visited Aarhus with a lovely friend on this grey but fun friday.. Gotta love them january final-sales!!

PS

DETAILS DAGSINS

Skrifa Innlegg

10 Skilaboð

 1. Annetta Kristjánsdóttir

  1. February 2013

  Váaá sæta sæta. Langar í heimsókn!! Hvar fékstu þessa fallegu grænu peysu?

  • Pattra's

   3. February 2013

   Yndis Monki ;).. Ég er örugglega að koma til le Berlín í feb. Wieeee

 2. bryndis

  1. February 2013

  oh, ég á eftir að sakna Arhus svo mikið !! njóttu x

  • Pattra's

   3. February 2013

   Jii og við aular að ná ekki að hittast! Gangi ykkur vel á nýjum&spennandi stað ;**

   Xx

 3. Erla Vinsý.

  3. February 2013

  Elska outfittið :)

  • Pattra's

   4. February 2013

   Xx

 4. Elísabet Gunn

  4. February 2013

  Sá þessa pokamynd á instagram og bilaðist pínu. Greinilega góður föstudagur ! :*

  • Pattra's

   4. February 2013

   Janúar útsalan búin að vera einstaklega ljúf við mig, kanski einum of ljúf. ;)

 5. elisabetmetta

  4. February 2013

  er þetta gamall jakki úr h&m sem þú ert í :-)?

  • Pattra's

   11. February 2013

   Já frekar.. fékk hann á útsölu fyrir nokkrum árum!