fbpx

Pattra S.

FALLEG EIGN TIL SÖLU

DESIGNInspiration of the day

Halló góða kvöldið eruði ekki öll hress og kát í sumarskapi, það vona ég! Þar sem mörg ykkar hafið áhuga á fallegum heimilum sem heimsækið Trendnet langar mig að deila með ykkur dásamlegri eign sem var að lenda á markaðnum í dag. Eigendur íbúðarinnar eru nefnilega góðvinir mínir, arkitektar og fagurkerar með meiru en það er ávallt yndislegt að stíga inn í þessa smekklegu íbúð sem er staðsett á besta stað í Fossvoginum.

_53O9392 _53O9390 _53O9378 _53O9400_53O9393 _53O9409

 Mæli með þessari þið sem eruð í íbúðarleit og fyrir áhugasama er opið hús á morgun, nánari upplýsingar má finna HÉR.

PATTRA

SEINNI #TRENDAIR VINNINGSHAFINN

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Svart á Hvítu

  21. May 2014

  ú en fín!! Fíla líka allar grænu plönturnar í stofunni:)

  • Pattra S.

   23. May 2014

   Þau eru svo smekkleg þessi arkitektarhjú!
   Sammála með plönturnar enda er nóg af grænu á okkar heimili ;)

 2. Anonymous

  21. May 2014

  á þessu verði í Fossvoginum verður hún seld áður en opna húsið verður:)

  • Pattra S.

   23. May 2014

   Nákvæmlega, æðisleg þessi íbúð! :)