fbpx

Pattra S.

DAY 15-YOUR FAVORITE JEANS

Blog ChallengeMy closet

Þá er komið að síðasta degi bloggáskorunarinnar og ég vona innilega að þið séuð búin að hafa jafn gaman að þessu og ég! Ég valdi þessar vintage Levi’s gallabuxur sem uppáhalds vegna þess að þær skera sig úr og ég elska sniðið á þeim. Einnig fíla allt ég sem er upphátt, fullkomið fyrir magabolatrendið sem er í gangi, retrolúkkið heillar!

..

The last day of this blog challenge, time flies huh.. Hopefully y’all enjoyed it as much as I did! I chose this vintage Levi’s jeans because it’s different and I love everything that is high-waisted, just perfect for all my crop tops. Diggin’ the retro feeling!

Rocking weekend X

PS

DAY 14-AN ARTICLE OF CLOTHING THAT YOU CONSIDER LUCK

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Halldóra

  26. May 2013

  Mjög flottar buxur.
  Veistu hvaða týpa þetta er? Eða er kannski ekkert verið að framleiða þær lengur?

  • Pattra's

   28. May 2013

   Ég held nefnilega að það sé enn verið að framleiða þær en þær eru í týpunni Levi’s 501. Good old classic :)
   Þó finnst mér þær langflottastar svona second hand/vintage.