fbpx

Pattra S.

DAY 1 – MY CLOSET

Blog ChallengeMy closet

 Forstofan

 Dálítið skó-ástand í stofunni

Jakkar&Fylgihlutir

Kjólar -komst að því að ég þarf greinilega ekki fl.”little black dress” í bráð!

Shirts

Messy bottoms

Second hand Tekk kommóða, hirsla fyrir nærföt&Co

JÆJA, ég ætlaði að pósta þessu fyrr en tafðist í skemmtilegum dinner sem einkenndist af guðdómlegum tapasmat,víni og hlátri. Ég hefði sennilega þurft nokkra daga til þess að gera fínt í ”skápnum” en tilgangurinn með þessu er að koma fram til dyra eins og þú ert klæddur(bókstaflega) enda á þessi áskorun að vera skemmtileg afþreying. Skápurinn minn byrjar eiginlega í forstofunni og dreifist síðan um allt hús!  Ég veit að ég verð að skipuleggja hlutina betur vegna þess að þessar troðslur eru hreinlega ekki falleg sjón.

Það er ljóst að þessi áskorun er/verður ansi persónuleg sem tekur tíma fyrir mig að venjast en vonandi eigið þið eftir að hafa gaman af því að kynnast fatalífinu mínu betur!

..

DAY 1 -here it is, my beloved closet that’s literally scattered all over the house. I really have to get it organized, it’s a total mess, but hopefully you will enjoy getting to know my closet-life better.. There’s no skeleton, I think.

PS

15 DAGA BLOGGÁSKORUN

Skrifa Innlegg

8 Skilaboð

  1. Álfrún

    3. May 2013

    Ótrúlega skemmtileg færsla Pattra – fallegur fataskápur !

  2. LV

    3. May 2013

    Geggjað !! Skemmtilegt blogg :)

  3. Erla Vinsý.

    3. May 2013

    Væri alveg til í þennan fataskáp :)

  4. Begga

    3. May 2013

    :) æðislegur fataskápur !

  5. Þórhildur Þorkels

    3. May 2013

    Fíínt!

  6. Sigríður Bjarnadóttir

    3. May 2013

    Dugleg.

  7. Rakel

    3. May 2013

    ótrúlega fallegt og skemmtilegt :)