fbpx

Pattra S.

Berlín í Myndum

Mæli MeðTraveling

Síðasta Berlínarbloggið í bili en ég verð hreinlega meira skotin í borginni með hverri heimsókn, virkilega skemmtileg og menningarleg borg sem vert er að heimsækja!

IMG_9147

 Karaoke reddí vinkonur / On our way to a karaoke bar

SONY DSC

Dudes

SONY DSCSONY DSCSONY DSCSONY DSCSONY DSCSONY DSCSONY DSC

  Mein Haus am See ótrúlega skemmtilegt kaffihús&bar -upplagt fyrir stefnumót / Love this place Mein Haus am See -Perfect for a date!

SONY DSC

 Fyrir utan húsið hjá yndis gestgjöfum / Stayed with our lovely friends

SONY DSCSONY DSC

 Annetta wearing her new fab sweater from & Other Stories

SONY DSCSONY DSCSONY DSCSONY DSC

Dýrindis brunch á góðu verði en Berlín er einmitt ein ódýrasta stórborgin í Evrópu / A lovely brunch for a fair price but Berlin is one of the cheapest big city in Europe

SONY DSC

 Já ég þurfti að vera með yfirvaraskegg sökum flöskustúts / I had to wear this stupid mustache after a game of spin the bottle -fun!

SONY DSCSONY DSCSONY DSCIMG_9413SONY DSCSONY DSCIMG_9424IMG_9428IMG_9437

 Holocaust Memorial & Brandenburger Tor

Mögnuð saga á bakvið þessa frábæru borg.

I highly recommend a visit to Berlin, I’m falling more in love with this city by every visit.

PATTRA

GÓÐ KAUP -MARANT POUR H&M

Skrifa Innlegg

16 Skilaboð

  1. Lára Gunnarsdóttir

    27. November 2013

    Úúú skemmtilegar myndir.

  2. Agata Kristín

    27. November 2013

    Æðislegar myndir, var einmitt í Berlín sömu helgi og þú :) fínasta borg. Verð reyndar sjúklega öfundsjúk að líta IM peysuna þína augum! Svooooo flott.

    • Pattra S.

      28. November 2013

      Skemmtilegt að við vorum þarna á sama tíma!
      Peysan er svo guðdómleg og ég vissulega ein heppin dama :)

  3. Hafdís

    27. November 2013

    Bjó fyrir utan Berlín í tvö ár og ég elska borgina! Vinkona mín á einmitt Mein Haus am See kaffihúsið! Það er sjúklega kósý! Fallegar myndir frá heimsókninni ykkar :)

    • Pattra S.

      28. November 2013

      Æðislegt, væri til að gerast Berlínarbúa.
      Svo flott concept á kaffihúsi, snilldar staður!

  4. Annetta

    27. November 2013

    Ótrúlega skemmtilegar myndir og alltaf svo gaman að fá ykkur i heimsókn :) xx

  5. Helgi Omars

    27. November 2013

    Ég get ekki tvennt ..
    Hvað þið eruð flott hjón ..
    og hvað maðurinn þinn er hot með skegg!

  6. Þóra Hrund

    27. November 2013

    Elsku Berlín! Skemmtó myndir :)

  7. Erla Vinsý.

    27. November 2013

    En flottar og skemmtilegar myndir :)

  8. Ása Regins

    27. November 2013

    Halló fallega fólk :-)

    Helgarferð til Berlínar er komin á to-do listann minn góða !

  9. Rakel

    27. November 2013

    Ég verð að taka undir með þér, ég fór í helgarferð þangað í haust og kolféll fyrir borginni, fólkinu, stemmningunni og síðast en ekki síst sögunni :)

  10. Helga Haralds

    27. November 2013

    Skemmtilegar myndir af skemmtilegri borg! Pilsið og bolurinn/peysan sem er þú ert í að efstu myndini hvaðan er það?? skjúklega fínt!!

    • Pattra S.

      28. November 2013

      Frá good old H&M :) Dýrka þetta dress!

  11. Carmen

    28. November 2013

    Dásamleg borg! Sakna hennar meira og meira frá því ég kom þaðan síðast :)

  12. Pattra S.

    28. November 2013

    Takk elskur fyrir dásemdar comment, Berlín er svo sannarlega hressandi borg með magnaða sögu. Svo gaman að heyra frá ykkur sem hafa verið þar og þið hin, drífið ykkur í snilldar ferð.
    Ég væri til að heimsækja borgina aftur sem fyrst :):)