fbpx

Pattra S.

7-DAGAR 7-MORGUNVERÐIR

a la PattraJ'ADORE

 Góðan og blessaðan daginn! (Skrifa þetta kl 1:58 á dönskum tíma, ég kann ekki að sofa þegar ég er ein heima.) Fyrsti dagur vikunnar er nú þegar líðinn hjá og ég vona að þið hafið öll notið helgarinnar með ykkar uppáhalds. Þið sem hafið lesið bloggið mitt í einhvern tíma vita kanski að ég er algjör morgunverðar/brunch perri og þessi færsla er sönnun þess.. 7 dagar – 7 morgunverðir!

IMG_8376

Breakfast of champions!.. Ristuð heilhveitis samloka með avocado, tómötum og mozzarella – egg – ávextir – súperhafragrautur & kaffi // Roasted whole wheat sandwich with avocado, tomatoes and mozzarella – eggs – fruits – super oatmeal and coffee

SONY DSC

Heilhveitis hafragrautur með chia, lucuma dufti, kanil, möndlumjólk, bönunum, döðlum og graskerfræ // Whole weat oatmeal with chia, lucuma powder, cinnamon, almond milk, banana, dates and pumpkin seeds

photo (11)

 Parmaskinka – melónur – egg- salami – rucola – tómatar – avocado – prima donna ostur & lífrænt engifer te // Parma ham – melons – eggs – salami – rucola – tómatoes – avocado – prima donna cheese & organic ginger tea

IMG_8508

 Smoothie með frosnum bláberjum, bönunum, chia, lucuma, möndlumjólk, hnetusmjöri og þurrkað kókos & vatnsmelóna // Smoothie w blueberries, banana, chia, lucuma, almond milk, peanut butter and dried coconut & water melon

IMG_9050

Omelette með spínati, kalkúnabeikoni, tómötum og prima donna osti  // Omelette with spinach, turkey bacon, tomatoes and prima donna cheese

IMG_8042

Hrísgrjóna(brún) wok með kalkúnabeikoni, eggjum, papriku og kóríander & chili dressing (JÁ ég elska chili, líka í morgunsárið) // Fried  brown rice with turkey bacon, eggs, paprika and coriander with chili dressing, yep -I eat chili around the clock!

SONY DSC

 Egg muffins—> HERE

Breakfasts for everyday of the week.. sincerely -The breakfast pervert.

PATTRA

STOCKHOLM ...GAMLA STAN

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

10 Skilaboð

  1. Helgi Ómars

    20. January 2014

    Okei, eg elska thessa færslu. ELSKA I TELL YOU. Vildi ad eg gæti verid svona duglegur a morgnana. Eg er alltof litill morgunhani og tred hafragrjonunum ofan i trantinn a mer eins og eg se neyddur til thess.
    Tek thig her med til fyrirmyndar!!

    • Pattra S.

      20. January 2014

      Auðvitað er maður ekki svona myndarlegur á hverjum einasta morgni en þetta er svo sannarleg góður ávani ;) O so good!

  2. Ása Regins

    20. January 2014

    Frábær færsla Pattra.. ég ætla að fá þessar hugmyndir lánaðar :-)

    • Pattra S.

      20. January 2014

      Æðislegt.. lánaðu eeendilega að vild :)

  3. Sigríður

    20. January 2014

    Frábær færsla!! Gaman að fá nýjar hugmyndir að girnilegum morgunverði :D

    • Pattra S.

      20. January 2014

      Takk fyrir kærlega. Ég elska fjölbreytileika!

    • Pattra S.

      21. January 2014

      ;-)

  4. Elín

    22. January 2014

    Mmm… matarbloggin þín eru æði!!

  5. Jónína Sigrún

    5. February 2014

    Namm, þetta er morgunverður í lagi!
    Dóttir mín er reyndar allveg viss um að þú vaknir kl 6 á morgnanna til að búa til morgunmat eða farir ekki að vinna fyrr en kl 10 á morgnanna, hehe :)