fbpx

VINTAGE D&G

LífiðPersónulegtTískaVintage

Vil byrja á því að óska öllum mæðrum til hamingju með daginn! En í dag ætla ég að deila með ykkur nýjustu kaupunum mínum.  Vintage Dolce and Gabbana silki skyrtu sem ég fann í Spúútnik. Nýjasta uppáhaldið mitt er að versla í second hand búðum og finnst ekkert smá gaman að gera góð kaup þar. Maður sparar sér helling af pening, betra fyrir umhverfið og að mínu mati skemmtilegra að skoða í þeim búðum. Vitiði um einhverja fleiri vintage búðir á Íslandi aðrar en Spúútnik og Góða Hirðinn? Langar að skoða þær allar! En ætla ekki að hafa þetta lengra í dag – takk fyrir að lesa og þangað til næst!

Skyrta – Vintage D&G úr Spúútnik
Buxur – Levi’s 501 
Eyrnalokkar – Urban Outfitters og Sif Jakobs

Hildur Sif Hauks | IG: hildursifhauks

SUMAR HRÁFÆÐISKAKA

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Una

    12. May 2019

    Wasteland