fbpx

OUTFIT POST

LífiðPersónulegtTíska

Mig langar að deila með ykkur snögglega þessu fav outfitti sem ég var í gær. Ég og Sigríður okkar hérna á Trendnet kíktum á smá rölt niðrí bæ þar sem við smelltum þessum myndum af mér. Mér finnst alltaf smá fyndið þegar ég geri svona outfit pósta þar sem ég rosalega mikið í sömu fötunum. En ég meina mér finnst betra að eiga föt sem hægt er að nota mikið og nota hugmyndaaflið til að búa til allskonar outfit úr því sem maður á. Finnst ekki beint raunsætt að vera eltast við að vera í nýjum fötum á hverri Instagram mynd og því bara flott að nýta það sem maður á!

Blazer – Frá Bergsveini
Buxur – COS
Bolur – Moss By Fanney Ingvars
Taska – Gucci
Sólgleraugu – Balenciaga

En takk fyrir að lesa og farið vel með ykkur<3

Hildur Sif Hauks | IG: hildursifhauks

 

 

HOME SPA & RAKABOMBA

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. sigridurr

    2. May 2020

    Lang flottust!