fbpx

MITT NÆTURKREM

LífiðPersónulegtSamstarfSnyrtivörur

Jææja góðan daginn – í dag langar mig að deila með ykkur minni uppáhalds næturkremi. Eða öllu að heldur næturcombói. Fékk þetta tips frá starfsmanni í Blue Lagoon búðinni á Laugarvegi og hef ekki hætt að nota þetta kombó síðan þá! Ég auðvitað byrja á því að tví hreinsa húðina mína, nota tóner og smá augnkrem. Að lokum blanda ég saman Algea Bioactive Concentrate andlitsolíunni frá Blue Lagoon við Mineral Mask frá Blue Lagoon. Gefur mér bæði góða virkni og æðislegan raka! Mæli tvímælalaust með <33

*vörurnar fékk ég í gjöf frá Blue Lagoon

Takk fyrir að lesa og þangað til næst!

Hildur Sif Hauks | IG: hildursifhauks

NAILS AND NAILS

Skrifa Innlegg