fbpx

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR

GjöfLífiðSamstarfSnyrtivörurTíska

Nú fer að styttast heldur betur í jólin og langar mig að deila með  ykkur jólagjafalista í samstarfi við Maí Verslun. Ég hef verslað jólagjafir í Maí verslun í mörg ár og er þetta samstarf heldur betur fullkomið fyrir mig. Í Maí verslun finnuru vandaðar vörur ásamt því að fá frábæra og persónulega þjónustu. Eftirfarandi hlutir eru þeir sem ég mæli með fyrir jólagjafir í ár!

 

  1. Eco By Sonya – Face Tan Water – þetta andlitsvatn er algjör snilld og hefur unnið til margra verðlauna. Hef notað það í mörg ár og þá sérstaklega yfir veturinn til að fríska aðeins uppá húðina!
  2. Teatox tvenna – fullkomin gjöf fyrir manneskjuna sem á allt!
  3. Ilmkerti frá Urð – ilmkertin frá Urð eru algjört æði, mín uppáhalds er Vetur og nýja jólakertið!
  4. The Ordinary gjafasett  – frábært þrenna frá vinsæla merkinu The Ordinary!
  5. Bio Effect dagkrem – milt og gott dagkrem frá íslenska vörumerkinu Bio Effect
  6. Glacial flaska – falleg vatnsflaska sem heldur vatninu köldu í allt af 24 klukkutíma
  7. Riv salt – gríðalega vinsæl vara sem kemur sem vel út í eldhúsi hjá flestum
  8. Niod maski – minn uppáhalds maski þessa stundina.
  9. Skyn Iceland Eye Gels –  algjör lúxus að eiga og virkar einsog koffín skot fyrir augun!

Takk fyrir að lesa og gangi ykkur vel í jólagjafakaupunum!

Hildur Sif Hauks | IG: hildursifhauks

 

FÖSTUDAGSLISTI + OUTFIT

Skrifa Innlegg