fbpx

BLUE LAGOON RETREAT

LífiðPersónulegtSamstarfSnyrtivörur

Vá vá vá – það er mjög erfitt að koma þessari upplifun í orð. Ég og Bergsveinn vorum bæði sammála að þetta var eitt það stórkostlegasta sem við hefðum upplifað hér á landi. Ég fékk boð í samstarfi við Bláa Lónið að heimsækja Blue Lagoon Retreat. Þetta var yndisleg upplifun frá a – ö. Ætla ég að deila með ykkur nokkrum myndum frá þessari upplifun en það mátti ekki vera með síma inní Retreatinu því náði ég ekki að taka mjög margar myndir. Það sem stóð uppúr frá Retreatinu varnklárlega að fara í gegnum húðmeðferðina hjá þeim. En byrjað var á líkams- og andlitsskrúbb, tók svo við hreinsimaski og þörgungamaski og að lokum fengum við líkamsolíu og nýju andlitsolíuna sem Bláa Lónið var að gefa út. Algea Bioactive Conventrate er klárlega orðin mín allra uppáhalds andlitsolía og nota ég hana flest kvöld og er hún algjör æði í þessum vetrarkulda.

Takk fyrir að lesa og þangað til næst –

Hildur Sif Hauks – IG: hildursifhauks

 

 

NÁTTÚRULEG BRÚNKA + GJAFALEIKUR

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Guðrún Sørtveit

    12. December 2019

    Vá falleg Hildur og fallegar myndir!