fbpx

BLACK TRENCH COAT

GjöfLífiðPersónulegtTíska

Góðan daginn og gleðilegan sunnudag – í dag langar mig eldsnöggt að deila með ykkur líklega mest notuðu flíkinni minni í haust. Hef fengið þónokkrar spurningar um þennan jakka og því ákvað ég að skella í eina stutta bloggfærslu. Þessi svarti Trench Coat er svo fullkominn og passar við allt! Mér finnst ég alltaf geta hent honum yfir hvaða outfit sem er og það kemur vel út. Ég fékk jakkann í GK Reykjavík og er hann frá merkinu Tiger Of Sweden. Er 100% á því að þessi jakki mun lifa með mér í mörg mörg ár.

 

Takk fyrir að lesa og fariði vel með ykkur <3

Hildur Sif Hauks | IG: hildursifhauks

SOAP BROW

Skrifa Innlegg