fbpx

DÁSAMLEGT JÓLAHLAÐBORÐ HEIMA & GJAFALEIKUR

SAMSTARFUPPSKRIFTIRVEISLUR

Jólahlaðborð heima þarf alls ekki að vera flókið. Í samstarfi við Krónuna útbjó ég girnilegt jólahlaðborð og vá hvað allt var gott! Við Krónan ætlum að gleðja einn heppinn fylgjanda með gjafabréfi frá Krónunni en með því er hægt að fá allt sem til þarf til að útbúa girnilegt jólahlaðborð. Þið getið tekið þátt hér:

Í Krónunni er mikið úrval af tilbúnu jólagóðgæti. Sósuna, kartöflurnar og kjötið þarf aðeins að hita upp og úrvalið af meðlæti er glæsilegt. Bæði einfalt og gott og tekur aðeins 15 mín. að útbúa. Þið getið lesið meira hér: https://kronan.is/jolahladbord/

Það er þægilegt að koma við í næstu Krónuverslun og velja í geggjað jólahlaðborð eða þá að versla í Krónu snjallversluninni. Mæli með!

Hér kemur mitt jólahlaðboð sem var svo gott:

Forréttir:
Graflax, graflaxsósa og rúgbrauð
Hreindýrapate með jarðaberjasósu

Aðalréttir:
Elduð kalkúnabringa með salvíu
Dönsk lifrakæfa með beikoni

Meðlæti:
Kalkúnasósa með salvíu
Kartöflubátar
Waldorf salat
Rauðlaukssulta
Lúxus laufabrauð
Rúgbrauð
Jólaglögg

Eftirréttir:
Konfekt, súkkulaðitrufflur, jarðaber og hindber

Takk fyrir að lesa & njótið aðventunnar 

// HILDUR RUT

INSTAGRAM: @hildurrutingimars

TACOS MEÐ MADRAS KJÚKLINGI: MYNDBAND

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Ellen Björg

  2. December 2021

  Hvaðan eru fínu diskarnir þínir? :)

  • Hildur Rut

   6. December 2021

   Takk yndisleg ;*