fbpx

THE HI BEAUTY PODCAST !

HI beautyPODCAST

HI!

Podcastið okkar er loksins komið í loftið!
Við tilkynntum á instagram fyrir stuttu að við værum að fara að byrja með podcast. Í podcastinu munum við fara yfir allt beauty-tengt og rétt rúmlega það. Okkur langar að þið kæru lesendur verðið tengdir podcastinu en við ætlum að hafa nokkra liði þar sem við tökum fyrir spurningar og svör við vandamálum og helstu mýtum í snyrtivöruheiminum.
Ef þú hefur einhverjar snyrti-tengdar spurningar máttu endilega senda okkur þær á instagram eða á hibeauty@gmail.com

Fyrstu tveir þættirnir eru komnir á spotify  apple podcast og allar helstu podcast veitur.

Góða hlustun & góða helgi

________
Instagram @the_hibeauty
snyrtinamskeid.is
thehibeauty.com

FÖRÐUNARFRÆÐINGAR SEM VIÐ FYLGJUM

Skrifa Innlegg