fbpx

FÖRÐUNARFRÆÐINGAR SEM VIÐ FYLGJUM

FÖRÐUNHÁRINSPO

HI!

Við elskum að fylgjast með förðunarfræðingum og sjá mismunandi farðanir og aðferðir sem þeir nota. Hér er listi yfir þá förðunarfræðinga sem við erum að fylgja á Instagram.

Emma Chen

Ótrúlega hæfileikaríkur hárstílisti & förðunarfræðingur frá Ástralíu. Hennar signature stíll er glowy húð og beachy bronzed lúkk.

 

Samuel

Förðunarfræðingur stjarnanna. Kúnnahópurinn hans er til að mynda: Pia Mia, Bebe Rexha, Desi Perkins, Steph Shep. Hans signature er mött bronzy húð.

 

Vivis

Glowy húð og litagleði einkennir Vivis en hún er einnig mikið fyrir monochrome lúkk. Mælum með henni þegar ykkur vantar innblástur.

View this post on Instagram

And then we played with #freckles ! Thank you for your ongoing love and support, for this tutorial and many others and for taking the time to leave a comment or slide into my dm with such kind words 💜🙏🏼 Per your requests here is a full list of the products used to create this look on gorgeous @clolloyd_ Skin- @bobbibrown extra repair moisturizer cream @lauramercier Pure canvas primer illuminating @byterryofficial hyaluronic hydra primer @diormakeup forever skin foundation @diormakeup forever skin correct concealer @byterryofficial hyaluronic hydra pressed powder Eyes @narsissist tinted smudge proof eyeshadow base @hudabeauty ‘Ruby’ eyeshadow palette @maccosmeticsuk eye kohl in ‘Coffee’ @eyeko magic black mascara @sweedlashes individual ‘No lash lash’ @sunniesface brow gel @yslbeauty all hours foundation stick @diormakeup backstage contour palette no 1 @romanovamakeup cream blush ‘shiny peach’ @jouercosmetics lip pencil ‘Sable’ @lauramercier lipstick ‘Ruthless’ @soldejaneiro Body glow ‘Rio Sunset’ #vivismakeup #vivistutorial #glowyskin #makeupaddiction #cutcreasemakeup #cutcrease

A post shared by V I V I ' S M A K E U P (@vivis_makeup) on

 

Ash K Holm

Einn af förðunarfræðingum Kardashian/Jenner klansins. Hennar signature er bronze húð og vel mótuð augu. Hún vinnur mikið með sína týpu af soft cut crease og eyeliner. Elskum hana!

 

Priscilla Ono

Priscilla er og hefur verið förðunarfræðingur Rihönnu í mörg ár. Hún er ambassador fyrir Fenty Beauty og gerir alltaf litrík og skemmtileg look. Hún hefur farðað fyrir öll þekktustu tískutímarit í heimi!

 

Danessa Myricks

Danessa er með ótrúlega einkennandi stíl. Hún er með next level færni og tækni í húðvinnu. Geggjað dimension í öllu sem hún gerir. Hún er með sína eigin förðunarlínu, mælum með að kíkja á hana.

View this post on Instagram

Day 6 amplifying Melanin voices by shining a light on melanated models that helped me and my brand shine.🤎 . These 3 beauties helped me tell my story of my love for glowing , healthy, radiant skin and all things glossy each wearing all Danessa Myricks Beauty . Meet @shanya.mcleary @sharamdiniz @eden.girmatsion . What’s your favorite glow products from DanessA Myricks Beauty ? Let me know in the comments below 👇🏾 . Sending you all love an Light 🙏🏾♥️ #amplifymelantedvoices #spreadinglove . Find all things color, complexion and glow at Danessamyricksbeauty.com. free shipping in the U.S. For all orders over $100 or Stop by one of our retail locations: 🇺🇸 🇦🇺 🇨🇦 @morphebrushes 🇺🇸@abracadabranyc. 🇺🇸 @Alconeco 🇺🇸 @nigelbeautyemporium 🇺🇸 @frendsbeauty 🇦🇺 @editkit.com.au. 🇺🇸 @camerareadycosmetics 🇲🇽 @nuestrosecretomx 🇺🇸 @norcostcopromua 🇺🇸 @norcostcoatlantacostume 🇬🇧 @gurumakeupemporium 🇬🇧 @tiltmakeup 🇵🇱 @visageshoppl 🇹🇹 @jeulynn 🇵🇦 @mirandamakeupart . 🇺🇸 @themakeupShack 🇦🇺 @scottys_makeup 🇦🇺 @beaudazzledbeauty 🇺🇸 @lillysmakeupbar 🇰🇿@make_up_studio 🇫🇷 @monochromeoff 🇬🇧 @lovemakeupshop 🇷🇺 @beautydrugs.net 🇨🇦@saralindsaythemakeupstore 🇺🇸 @themuaproject 🇺🇸 @musebeautypro 🇳🇬 @707.artistry 🇺🇸@beautylish 🇺🇸@makeupfirstproshop 🇺🇸 @marjanibeautyco 🇹🇼@ulala.asia 🇨🇴@makeupexpertstienda 🇦🇩 @magazinuldegene.ro 🇦🇩 @danessamyricks.ro 🇱🇹 @themakeuplovers.lt 🇨🇾 @vaso_yiacoumi_mua 🇪🇸 @industrialbeautyes 🇬🇷 @makeup4pro.gr 🇬🇷 @roula_dimitriadou_tsaliki_ . #blackbeautymatters #blackcreatorsmatter #supportblackbusiness #blackownedbusiness #blackbusinessesmatter #danessamyricks #danessamyricksbeauty

A post shared by Danessa Myricks Beauty Makeup (@danessa_myricks) on

 

Nikki Wolff

Einn eftirsóttasti förðunarfræðingur heims. Hennar signature er frískleg húð, eyeliner og fluffy augabrúnir. Nikki er með sunday tutorial á Instagram síðunni sinni þar sem hún sýnir snilli sína vikulega.

 

Isabelle De Vries

Glow Glow Glow. Isabelle er ekki hrædd við ljóma og liti! Hún er mikið fyrir glossy augu og er einnig með sína eigin línu af litríkum augnhárum sem hún notar oft í lookin sín.

View this post on Instagram

Stuck at home looking for something to do? If you missed my Online Masterclass in Lithuania it’s not to late! Head to @themakeuplovers.lt and use my code ISABELLE10 to save! You won’t only get to see my live masterclass you’ll also get to see. @vladamua @jordanliberty @julia_voron @danessa_myricks @einatdanofficial @sarahillmakeup @shanibaruch_makeup @yana_panfilovskaya @ortalelimeleh1 & @sonya_miro Don’t miss this amazing opportunity to learn from a variety of different artists in the comfort of your own home! #makeupartistsworldwide #fiercesociety, #wakeupandmakeup #liptrends #makeupaholic #beautyinspiration #butteryskin #blendwithtrend #temptu #temptupro #nothingisordinary #postitforaesthetic #amazingmakeupart #thebabeface #lunarimakeup #muastars #muaawsome #bestmua #sigmabeauty #topthatpose #sigmapro #perthmua #perthmakeupartist #makeupinsider #instamakeup #instamua

A post shared by Isabelle De Vries (@isabelle.de.vries) on

 

Ariel

Ariel er frægastur fyrir að vera aðal förðunarfræðingur Kylie Jenner. Ariel er einn sá færasti í bransanum og hefur einnig farðað allar aðal skvísurnar í hollywood og búið til ótrúlega mörg förðunar ”trend”.

 

Merton Muaremi

Förðunarsnillingur frá Ástralíu. Hans signature eru falleg shape á augum og hann er algjör master í blautum eyeliner. Hann er líka einn eftirsóttasti brúðarförðunarfræðingur í Ástralíu.

 

Hrush Achemyan

Annar förðunarfræðingur sem hefur öðlast frægð sína í gegnum Kardashian fjölskylduna. Hrush er meistari í að „layera“ makeupi. Þegar þú sérð myndir af förðunum eftir hana hefðiru aldrei trúað því hversu mikið magn af farða er á andliti kúnnans.

View this post on Instagram

Venomous @kimkardashian by me #styledbyhrush

A post shared by Hrush Achemyan (@styledbyhrush) on

 

James Molloy

Ótrúlegur listamaður! Hann er búinn að mastera allt. Húð, varir, augu, liti… you name it. Hann er eigandi og stofnandi mykitco sem er eitt besta förðunar- aukahluta vörumerki heims.

 

Hung Vanngo

Einn eftirsóttasti förðunarfræðingurinn í bransanum. öll súpermódel í heiminum elska hann og hefur hann farðað eftirsóttustu andlitin í bransanum. Hans signature eru augun.

 

Patrick Ta

Patrick er einn af risum förðunarbransans. Fullkomin húð og látlaus augu eru hans signature og hefur hann gefið okkur inspiration í mörg ár! Hann sérhæfir sig meðal annars í red carpet. 

Eigið góðan sunnudag!

________

Instagram @the_hibeauty
snyrtinamskeid.is
thehibeauty.com

MAKEUP MOOD: september.edition

Skrifa Innlegg