fbpx

DRESS

HELGINNEW INOUTFIT

Ég er hægt og rólega að vinna mig út úr þeirri blogg-lægð sem ég hef legið í undanfarið. Ég hef enn nóg að segja ykkur frá og sýna sem kemur inn á næstu dögum. Við erum á leiðinni erlendis í byrjun næstu viku, til Ítalíu nánar tiltekið og fyrir vikið er ég að vinna ansi þétt fram að því. Við hinsvegar skelltum okkur í grill hjá góðum vinum um síðustu helgi. Það var dásamlegt!
Ein stutt og klassísk dress-færsla í þetta skiptið en ég fékk margar fyrirspurnir út í dressið sem ég klæddist á Instagram.

Toppur: ZARA
Buxur: ZARA
Skór: ZARA

Óvart allt dressið úr Zöru en skóna og toppinn keypti ég í Barcelona, ég hélt á buxunum þar líka en ákvað að sleppa þeim. Fyrir stuttu fór ég svo til Chicago og aulinn ég stóðst þá ekki mátið þegar ég sá þær hanga þar í Zöru.

Þangað til næst,
Xxx Fanney

Instagram: fanneyingvars

MY LETRA BY FANNEY INGVARS

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1