DRESS

Ég átti loksins langþráð helgarfrí! Ég hafði beðið lengi eftir þessari helgi og naut hennar í botn með fjölskyldunni minni. Það skemmdi alls ekki fyrir hversu vel viðraði, eigum við ekki bara að segja að vorið sé rétt handan við hornið?
Gærdagurinn einkenndist af síðbúnum hádegismat á Coocoo’s Nest, laugardagsbíltúr, góðum dinner og sjónvarpsglápi – akkúrat eins og það átti að vera.

Leðurjakki: Mads Norgaard / Húrra Reykjavík
T-shirt: Húrra Reykjavík
Buxur: Zara
Skór: Common Projects / Húrra Reykjavík
Taska: Blanche / Húrra Reykjavík
Sólgleraugu: Dior

Vonandi áttuð þið jafn góða helgi og ég! Sú gula gleður svo sannarlega!

x Fanney

KAUPHLAUP Í SMÁRALIND

Skrifa Innlegg