DRAUMA ANTÍK KAUP
Í fríinu okkar í Svíþjóð fórum við í stutta heimsókn í lítinn smábæ með vinkonu minni sem hafði farið þangað áður. […]
Í fríinu okkar í Svíþjóð fórum við í stutta heimsókn í lítinn smábæ með vinkonu minni sem hafði farið þangað áður. […]
Sjálfur Tom Dixon er á leiðinni til landsins í vikunni og ég sem er hans mesti aðdáandi er byrjuð að […]
Það er ekki oft sem ég verð alveg innilega spennt fyrir nýjum verslunum en í vetur mun HAF STORE opna […]
Þessir geggjuðu embroidered hælar fengum við í vikunni í Topshop í Kringlunni. Ég kolféll fyrir skónum enda er ég mjög hrifin […]
Í gær eignaðist ég drauma vegghengið mitt, eitthvað sem ég vissi ekki að mig vantaði en núna þegar það er […]
Lengi hefur mig langað að eignast ísbjörn frá Bing & Grøndahl / Royal Copenhagen en samkvæmt netvafri mínu þá voru […]
*Uppfært* Þvílík gleði Í gær, þann 19. desember afhenti ég vinningshafanum 240 þúsund króna gjafabréf í fallegustu verslunum landsins. Hjartað mitt er […]
Ég er svo ánægð með nýjasta heimilismeðliminn minn að hann á skilið sérfærslu. Í nokkur ár hefur mini Jack hurðastopparinn […]
Ég eignaðist í dag nýtt uppáhalds kerti en það er BÆR sem var að bætast við línuna hjá Skandinavisk. Ég […]
Ein af mínum allra uppáhalds stílistum og fyrirmyndum í hönnunarheiminum væri hin sænska Lotta Agaton, ég hreinlega fæ ekki nóg […]