fbpx

Persónulegt

FORELDRAFRÍ Á HÓTEL GEYSI – ÞVÍLÍKUR DRAUMUR

Það er varla annað hægt en að hugsa um notalegt foreldrafrí þessa dagana (helst í sól) á meðan önnur hver […]

BLEIK HILLA Í ELDHÚSIÐ EÐA SETJA Á HANA GYLLTAN SPEGIL

Það eru ýmislegt verk í gangi á heimilinu okkar þessa stundina og ætli forstofan sé ekki það helsta, þó eru allskyns litlir […]

NOTALEG STUND // JÓLATÍMARITIN DREGIN FRAM OG SÚKKULAÐIHÚÐUÐ JARÐABER

Ég tók fram nýlega jólatímaritin sem ég hef safnað saman undanfarin ár – gera ekki allir slíkt hið sama?♡ Ég […]

AFMÆLIN : BIRTA 1 ÁRS & BJARTUR 7 ÁRA

Það er sannkölluð afmælishelgi á heimilinu nýliðin hjá en Bjartur Elías minn varð 7 ára gamall í síðustu viku (halló hvert fór […]

UPPÁHALDS SNYRTIVÖRURNAR MÍNAR

Hvað er í snyrtibuddunni er tilvalin færsla til að koma í gang nýrri bloggrútínu fyrir haustið. Ég elska að heyra […]

4 MÁNUÐIR SYKURLAUS & HVERNIG VIÐ TÓKUM ÚT ALLAN SYKUR

Ég er búin að ætla að skrifa þessa margumbeðnu bloggfærslu mjög lengi skal ég segja ykkur. En veit oft varla […]

DIY // SJÓNVARPSSKENKURINN FYRIR & EFTIR

Nýlega lét ég verða af því græja sjónvarpsskenk í stofunni en mig hafði lengi langað að prófa rattan efni og […]

LATELY & FULLT HEIMILI AF FALLEGUM BLÓMUM

Skyndilega fylltist allt heimilið mitt af blómum en í gær mætti heim til mín sendill með stærðarinnar kassa sem innihélt […]

NÝ BÓK & BLÓM Í VASA

Ég hef mjög gaman af því að versla mér bækur og eftir að ég – nánast – hætti að kaupa […]

FALLEGASTA LJÓSIÐ KOMIÐ HEIM

Verner Panton er einn af mínum uppáhalds hönnuðum og mig hafði dreymt um að eignast klassíska skeljaljósið hans í mjög […]