fbpx

Svart Á Hvítu

VÆNTANLEGT: 2017 IKEA BÆKLINGURINN

Þessi tími ársins er í algjöru uppáhaldi hjá mér, ágúst markar endalok sumars og rútínan tekur við af aðeins frjálslegri […]

EINSTAKLEGA FALLEGT BARNAAFMÆLI

Ég er með hugann við barnaafmæli þessa dagana þar sem styttist (alltof hratt) í 2. ára afmæli sonarins. Ég virðist […]

TIPS & TRIX FYRIR ELDHÚSIÐ

Við sem búum í leiguhúsnæði erum oft að vandræðast hvernig eigi að flikka uppá heimilið án þess að vera að […]

SJÚKLEGA FALLEGT & HLÝLEGT HEIMILI

Það er varla annað hægt en að falla fyrir þessu heimili enda einstaklega fallegt með sínum skandinavíska sveitasjarma sem klikkar […]

HUGGULEGT 26 FM HEIMILI Í GÁMI

Það er alltaf jafn skemmtilegt að skoða litlar og vel skipulagðar íbúðir og þessi hér að neðan er algjör gullmoli […]

SUNNUDAGS FÍLINGUR & BAKSTUR

Má ég biðja um svona sunnudag… Það væri ljúft að fá að sofa aðeins út einn daginn og þetta svefnherbergi […]

FULLKOMINN SUMARBÚSTAÐUR

Ég kíkti uppí bústað um helgina með fjölskyldunni og er því í smá stuði að sýna ykkur fallegan sumarbústað þrátt […]

SKANDINAVÍSK LOFTÍBÚÐ

Hér er mjög skemmtilegt innlit á ferð með dásamlegu svefnlofti og frábærum lausnum. Svefnherbergið er alveg toppurinn á þessu heimili […]

GORDJÖSS SVEFNHERBERGI

Þvílíkur draumur í dós þetta svefnherbergi ♡ Eitthvað svo heimilislegt og kósý við herbergi sem eru ekki alveg 100% tipp topp […]

INNBLÁSTUR FYRIR HEIMILIÐ

Ég leyfi mér að efast um að margir hafi hugsað sér að eyða deginum innandyra að spá í heimilinu í […]